Mánudagur, 23 apríl 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Innflytjendur og annað förufólk

intro

Júní 2014. Í Norræna fréttabréfi UNRIC að þessu sinni beinum við sjónum okkar að þeim milljónum manna sem eru á faraldsfæti í leit að betra lífi – frá knattspyrnuhetjunni Karim Benzema sem neitar að syngja franska þjóðsönginn til Moussa Diouf sem fór sjóleiðina frá Senegal til Spánar með perluhænu um borð sem var til trafala. Við fjöllum um það fé sem fólkið sendir heim og hawala-kerfið sem byggir á trausti og fólk notar til að komast hjá því að borga millliðum allt upp í 12% fjárins.

 

Samskiptamiðlar

facebook32x32 Dblue  twitter32x32 Dblue  YouTube32x32 Dblue
vimeo32x32 Dblue  Issuu dark blue 32  RSS Feed