Föstudagur, 23 mars 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Samvinna beggja hagur

Degeorges

Dr. Damien Degeorges er franskur sérfræðingur í málefnum Grænlands sem hefur aðsetur í Brussel. Hann tók þátt í pallborðsumræðum nýverið í Brussel að lokinni sýningu myndarinnar Síðustu dagar heimskautsins um Ísland og Grænland með augum ljósmyndarans Ragnars Axelssonar. Smellið hér til að sjá viðtal við Degeorges á myndbandi.

Samskiptamiðlar

facebook32x32 Dblue  twitter32x32 Dblue  YouTube32x32 Dblue
vimeo32x32 Dblue  Issuu dark blue 32  RSS Feed