Laugardagur, 21 september 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Svalbarði, loftslagið og Samar -fréttabréf

Svalbard2

27.mars 2019. Svalbarði mun ekki standa undir sínu kalda nafni ef svo heldur áfram sem horfir því norskir vísindamenn spá því að hitastig muni hækka um tíu stig fyrir lok aldarinnar. Um þetta er fjallað í nýju fréttabréfi Norðurlandasviðs UNRIC, en auk þess er sjónum beint að loftslagsmótmælum ungmenna um allan heim, þar á meðal á Íslandi, og baráttu Sama við að viðhalda tungumáli sínu á stafrænni öld. 

 

Alþjóðlegur dagur mannúðar

19.ágúst 2019