Sunnudagur, 18 mars 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Kínverjar segja nei takk- Vesturlönd í rusli

MAIN Mohammad and Mayas family relocated from Greece to Norway Photo IOM 2017

2.nóvember 2017. Kínverjar hafa um langt árabil flutt inn meir en helming af plast-úrgangi heimsins, en frá og með áramótum munu þeir binda enda á innflutninginn. Í norrænu fréttabréfi UNRIC lítum við á hvaða afleiðingar þetta hefur, við fjöllum um hvernig afl sómalskra innflytjenda í Finnlandi er nýtt í þágu stríðshrjáðs föðurlands þeirra, fjöllum um baneitraða herstöð undir Grænlandsísnum, flóttamenn sem fá nýtt tækifæri í öðru ESB ríki,  og hvernig flóttamenn lyftu íslensku tónlistarlífi á æðra plan. 

Sjálfbær heimur 2018