Óháð rannsókn: Engar sannanir fyrir aðild starfsmanna UNRWA að hryðjuverkasamtökum

Óháð rannsókn á hlutleysi UNRWA. Colonna-skýrslan.

WHO hefur vaxandi áhyggjur af hugsanlegum fluglafensufaraldri

Fuglaflensa. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) telur ástæðu til að hafa alvarlegar áhyggur af smiti fuglaflensu til spendýra, þar á meðal manna. Dr. Jeremy Farrar aðalvísindamaður WHO bendir á að dánartíðni hafi verið „einstaklega há” hjá þeim hundruð manna sem hafi sýkst...

UNRWA og Ísrael tókust á í Öryggisráðinu

Forstjóri Palestínuflóttamannahjálparinnar (UNRWA) gaf Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna skýrslu í gær. Hann sagði að á meðan mannúðarástandið á Gasasvæðinu versnaði kæmi Ísrael í veg fyrir að lífsnauðsynleg aðstoð frá henni komist til skila. Hann sagði þetta hluta af „lævísri herferð...

130 sinnum líklegra að afrísk kona látist af barnsförum en evrópsk eða amerísk

 Kynferðis- og frjósemisheilbrigði kvenna. 130 sinnum líklegra er að afrískar konur látist af barnsförum eða á meðgöngu en konur í Evrópu og Ameríku. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu UNFPA, kynferðis- og frjósemisheilsustofnunar Sameinuðu þjóðanna. Í skýrslunni er því...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið