Þriðjudagur, 11 desember 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Hjólað frá Suður-Afríku til Noregs til höfuðs loftslagsbreytingum

Hjólað frá Suður-Afríku til Noregs til höfuðs loft…

September 2018. Teresie Hommersand frá Noregi ákvað árið 2012 að hætta að fljúga til þess að draga úr kolefnisfótspori sínu. Hún bjó í Suður-Afríku í nokkur ár en þegar tími var kominn til heimferðar,... Nánar

Eliasson og Lykketoft til varnar fjölþjóðlegu samstarfi

Eliasson og Lykketoft til varnar fjölþjóðlegu sams…

September 2018. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, eitt höfuðvígi fjölþjóðasamstarfs í heiminum, settst á rökstóla í þessum mánuði í sjötugasta og þriðja skipti frá stofnun. En það hvílir skuggi ógn... Nánar

Til Bangkok fyrir 89 kíló af nautakjöti

Til Bangkok fyrir 89 kíló af nautakjöti

  September 2018. Ef flugfarþegi vill kolefnisjafna flug frá Kaupmannahöfn til Bangkok með því að breyta lifnaðarháttum sínum, þarf hann að leggja töluvert á sig. Til þess að jafna út kolefnisfó... Nánar

Að leita að hinu kunnuglega í hinu ókunna

Að leita að hinu kunnuglega í hinu ókunna

September 2018. Svínn Lena Savelli er forstjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) í Dakar í Senegal. Þar ber hún ábyrgð á því að útvega skólamáltíðir fyrir börn,hjálpa fólki í dreifbýli að sp... Nánar

Börnin eru alls staðar uppspretta gleði

Börnin eru alls staðar uppspretta gleði

September 2018. Sameinuðu þjóðirnar, margar ríkisstjórnir og almannasamtök hafa verið óspör á harðorðar yfirlýsingar ári eftir að flóttamannastraumurinn hófst fyrir alvöru í Myanmar. Rohingja-flóttame... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Takið þátt í loftslagsumræðunni #COP24