Laugardagur, 20 október 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Minna (salt) kjöt, meiri baunir

Minna (salt) kjöt, meiri baunir

16.október 2018. Mikilla breytinga er þörf í heiminum til að forðast alvarlegar afleiðingar loftslagsbreytinga. Þetta er skýr niðurstaða síðustu skýrslu Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna (IPCC). ... Nánar

Danmörk nær kjöri í Mannréttindaráðið

Danmörk nær kjöri í Mannréttindaráðið

15.október 2018. Danmörk mun styðja umbætur á Mannréttindaráðinu og leggja áherslu á að meðlimir ráðsins uppfylli ströngustu kröfur um að virða mannréttindi, og að Ísrael njóti sannmælis. Danmörk e... Nánar

Allt að 20% ungmenna glíma við geðrænan vanda

Allt að 20% ungmenna glíma við geðrænan vanda

10.október 2018. Á bilinu 10-20% ungmenna í heiminum glíma við einhvers konar geðræna erfiðleika. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) varar við því að það geti haft alvarlegar afleiðingar síðar á... Nánar

Lokun skóla UNRWA hefði grafið undan stöðugleika

Lokun skóla UNRWA hefði grafið undan stöðugleika

  9.október 2018. Yfirmaður flóttamannahjálparinnar fyrir Palestínumenn segir að þótt tekist hafi að minnka halla á rekstri stofnunarinnar um nærri 400 milljónir dollara, sé enn við ramman reip ... Nánar

Guterres: tíminn er að hlaupa frá okkur

Guterres: tíminn er að hlaupa frá okkur

8.október 2018. António Guterres, aðalframkæmdastjóri segir að ný skýrsla Loftslagsnefndar samtakanna (IPCC) sé hávær aðvörun um það sem heimurinn standi frammi fyrir í loftslagsmálum. „Þess skýrsl... Nánar

Nóbelsverðlaunum fagnað

Nóbelsverðlaunum fagnað

5.október 2018. Sameinuðu þjóðirnar hafa óskað Denis Mukwege og Nadia Murad til hamingju með friðarverðlaun Nóbels, sem þau hlutu í dag.  „Kynferðislegt ofbeldi í hernaði er ógnun við frið og ... Nánar

Áhugi á nánari samvinnu við UNESCO

Áhugi á nánari samvinnu við UNESCO

2.október 2018. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ræddi framboð Íslands til framkvæmdastjórnar UNESCO á fundi með aðalframkvæmdastjóra UNESCO í París í dag. Á fundi Guðlaugs Þórs og Audrey ... Nánar

Teningum kastað í þágu heimsmarkmiðanna

Teningum kastað í þágu heimsmarkmiðanna

1.október 2018. Nýtt ókeypis borðspil um Heimsmarkmiðin um sjálfbæra þróun er nú komið á netið á íslensku.  Það er ekki amalegt að geta kynnt sér þýðingarmikil heimsmál, kennt börnum sínum hvað ... Nánar

Kynjajafnrétti lykilll að sjálfbærri þróun

Kynjajafnrétti lykilll að sjálfbærri þróun

29.september 2018. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í nótt að íslenskum tíma.Mannréttindamál, sjálfbær þróun og stríð í Sýrlandi og Jemen voru á... Nánar

Börnin eru alls staðar uppspretta gleði

Börnin eru alls staðar uppspretta gleði

29.september 2018. Sameinuðu þjóðirnar, margar ríkisstjórnir og almannasamtök hafa verið óspör á harðorðar yfirlýsingar ári eftir að flóttamannastraumurinn hófst fyrir alvöru í Myanmar. Rohingja-flótt... Nánar

Ávarp Íslands á Allsherjarþinginu í kvöld

Ávarp Íslands á Allsherjarþinginu í kvöld

28.september 2018. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd um eða eftir miðnætti í nótt á eftir Myanmar en á undan Aserbæjan. Guðni T... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

António Guterres:

Loftslagsbreytingar ógna tilveru okkar 

 

 

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið