Sunnudagur, 24 júní 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Flótttamenn álika margir og 20.fjölmennustu þjóð heims

Flótttamenn álika margir og 20.fjölmennustu þjóð h…

20.júní 2018. Á hverri einustu árið um kring neyðast 20 einstaklingar í heiminum til að flýja heimili sín vegna átaka og ofsókna. Langflestir þeirra eru úr minnihlutahópum, á jaðri samfélagsins og ... Nánar

Guterres: stríð þrefaldast á 11 árum

Guterres: stríð þrefaldast á 11 árum

19.júní 2018. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti til aukinnar áherslu á að hindra að átök brjótist út í heiminum á árlegri ráðstefnu um málamiðlara og þátttakenda í friða... Nánar

6% Norðmanna halda að heimsmarkmiðin náist

6% Norðmanna halda að heimsmarkmiðin náist

  13.júní 2018. Norska stjórnin og Sameinuðu þjóðirnar í Brussel sameinuðust um að halda málþing til að svara spurningunni um hvernig hrinda má Sjálfbæru þróunarmarkmiðunum eða Heimsmarkmiðunum ... Nánar

   Guterres til tveggja Norðurlanda

Guterres til tveggja Norðurlanda

12.júní 2018. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna heimsækir tvö Norðurlandanna í næstu viku til þess að ræða miðlun mála í alþjóðlegum deilum. Á mánudag sækir Guterres annan f... Nánar

Strandaður hvalur veldur uppnámi í Brussel

Strandaður hvalur veldur uppnámi í Brussel

8.júní 2018. Brusselbúum brá í brún við að ganga fram á strandaðan hval fyrir utan Evrópuþingið í borginni. Tíu metra langur strandaður hvalur veldur uppnámi en ekki síður sú staðreynd að hann gerð... Nánar

Stöðva þarf átök - ekki bara tryggja öryggi kvenna

Stöðva þarf átök - ekki bara tryggja öryggi kvenna

7.júní 2018. Heyra mátti saumnál detta í stórum sal fullum af fólki þegar sænska baráttukonan Taffan Ako Taha sagði í fyrstu persónu frá þrautagöngu tólf ára gamllar Yazidi stúlku sem nauðgað var 13... Nánar

Krónprinsessa gagnrýnir sóun

Krónprinsessa gagnrýnir sóun

7.júní 2018. Mary Krónprinsessa Dana gagnrýndi neysluhætti og sóun auðlinda í i lokaávarpi sínu á Evrópskum þróunardögum í Brussel í gær. „Við höfum allof lengi búið við ofneyslu, stjórnlausan vöxt... Nánar

Engin heimsmarkmið án jafnréttis

Engin heimsmarkmið án jafnréttis

5.júní 2018. Ræðumenn við opnun Þróunardaga Evrópu sem hófust í Brussel í dag, lögðu áherslu á tengsl jafnréttis kynjanna og Heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun. Amina Mohammed, vara-aðalframkvæmdas... Nánar

Sniðgöngum allt óendurnýtanlegt

Sniðgöngum allt óendurnýtanlegt

  4.júní 2018. Sameinuðu þjóðirnar hvetja einstaklinga jafnt sem fyrirtæki í heiminum til að skera upp herör gegn plastnotkun á Alþjóðlega umhverfisdeginum, 5.júní. Þema Alþjóðlega umhverfisdag... Nánar

Fljótlegra, þægilegra og meiri félagsskapur á hjóli

Fljótlegra, þægilegra og meiri félagsskapur á hjól…

1.júní 2018. Reiðhjólið er orðið alvöru valkostur við einkabílinn í mörgum evrópskum borgum. 62% íbúa Kaupmannahafnar hjóla daglega til vinnu og helmingur þeirra sem eiga leið í miðborgina eru á hjó... Nánar

Norræn þátttaka frá upphafi

Norræn þátttaka frá upphafi

31.maí 2018. Norðurlönd voru á meðal fyrstu ríkja sem tóku þátt í friðargæslu Sameinuðu þjóðanna og hafa norrænu herdeildirnar á stundum verið á meðal fjölmennustu einstakra sveita innan hennar. Fr... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Guterres á Alþjóða flóttamannadeginum

 

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið