Miðvikudagur, 19 júní 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Alþjóðadagur hvítingja

Alþjóðadagur hvítingja

13.júní 2019. Meir en 150 manns hafa verið myrtir, beittir ofbeldi og sætt mannréttindabrotum í Afríkuríkinu Malaví á undanförnum fimm árum fyrir þá sök eina að vera hvítingjar. Í dag 13.júní er A... Nánar

Loftslagsmál: Samningur við ESB og bylting í áliðnaði

Loftslagsmál: Samningur við ESB og bylting í áliðn…

11.júní 2019. Skammt er stórra högga á milli í loftslagsmálum. Samkomulag tókst nýverið við Evrópusambandið um skuldbindingar Íslands gagnvart Parísarsamningnum, á sama tíma og loftslagsmál haf... Nánar

Hreinsun á degi hafsins

Hreinsun á degi hafsins

7.júní 2019. Blái herinn gengst fyrir hreinsunarátaki í tilefni af Degi hafsins í Krossvík á Reykjanesi ásamt Reykjanes Geopark UNESCO og Samtökum fyrirtækja í Sjávarútvegi (SFS). Dagur hafsins er ... Nánar

Jafnréttismál og hafið

Jafnréttismál og hafið

6. júní 2019. Höfin eru lunga plánetunnar og eru uppspretta súrefnisins sem við öndum að okkur. Þrír milljarðar manna um allan heim sækja lífsviðurværi sitt til hafsins og vistkerfa sjávar og 200 mi... Nánar

Vigdís Finnbogadóttir: Ég trúi á greind mannsins

Vigdís Finnbogadóttir: Ég trúi á greind mannsins

5.júní 2019.Loftslagsmál hafa aldrei verið eins mikið í brennidepli og þessa stundina jafnt á Íslandi sem annars staðar. Hver yfirlýsingin rekur aðra frá stjórnvöldum og þau hafa tekið höndum saman ... Nánar

Skattleggjum mengun og hættum niðurgreiðslum

Skattleggjum mengun og hættum niðurgreiðslum

4. júní 2019. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að sköttum verði beitt til höfuðs mengun og bundinn verði endir á niðurgreiðslur í þágu jarðefnaeldsneytis í t... Nánar

Þarfir hjólandi og gangandi oft sniðgengnar

Þarfir hjólandi og gangandi oft sniðgengnar

3.júní 2019. Þarfir hjólandi og gangandi mæta oft afgangi þótt oft og tíðum sé hér um að ræða meirihluta í borgum og bæjum, að því er fram kemur í skýrslu Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjójðanna (UNE... Nánar

Sérfræðingur SÞ: „Stöðva ber ofsóknir gegn Assange

Sérfræðingur SÞ: „Stöðva ber ofsóknir gegn Assange…

31.maí 2019. Sérfræðingur á vegum Sameinuðu þjóðanna sem heimsótti Julian Assange í fangelsi í Lundúnum, segist óttast að mannréttindi hans verði broti alvarlega ef hann verður framseldur til Bandar... Nánar

Óbeinar reykingar drepa 60 þúsund börn á ári

Óbeinar reykingar drepa 60 þúsund börn á ári

30.maí 2019. Tóbaksneysla kostar 8 milljónir manna lífi á hverju ári, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Hún hvetur stjórnvöld í heiminum til að berjast harðar gegn reykingum og “h... Nánar

Friðargæsla: að vernda fólk og gæta friðar

Friðargæsla: að vernda fólk og gæta friðar

29.maí 2019. Vernd óbreyttra borgara er orðið eitt helsta verkefni friðargæslu Sameinuðu þjóðanna. Nú starfa meir en 90% friðargæsluliða við verkefni sem er fyrst og fremst ætlað að vernda almennin... Nánar

Lærdómsríkt ár ungmennaráðs á enda

Lærdómsríkt ár ungmennaráðs á enda

28.maí 2019. Fyrsta ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á Íslandi lýkur störfum í júní um leið og nýtt ungmennaráð verður skipað. Meginmarkmið ungmennaráðsins er að vekja athygli á heimsma... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Dagur hafsins 8.júní

 

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið