Þriðjudagur, 23 apríl 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Kynslóð lausna - ekki vandamála

Kynslóð lausna - ekki vandamála

4. apríl 2019. Það er ekki á hverjum degi sem einn af æðstu mönnum heims hrósar ungmennum fyrir að skrópa í skólann, en það gerði António Guterres, oddviti Sameinuðu þjóðanna nýverið. Í blaðagrein ... Nánar

5% tungumála sögð eiga framtið fyrir sér

5% tungumála sögð eiga framtið fyrir sér

  3.apríl 2019. Enginn vafi er talinn leika á því að miklu skipti hvernig til tekst með að laga mál að stafrænum heimi til að þau lifi af. Það á ekki síður við um mál frumbyggja en annara. Hinn... Nánar

Aukin þátttaka einhverfra með aðstoð tækni

Aukin þátttaka einhverfra með aðstoð tækni

2.apríl 2019. Á Alþjóðlegum degi vitundar um einhverfu er að þessu sinni beint kastljósi að því hvernig sérhæfð tækni getur ýtt undir aukna þátttöku einhverfra í samfélaginu.  Tækninýjungar geta... Nánar

Samar eiga 300 orð um snjó

Samar eiga 300 orð um snjó

  1.apríl 2019. Aili Keskitalo, forseti norska Samaþingsins hefur áhyggjur af því að menning Sama eigi undir högg að sækja en segist sannfærð um að ekki sé of seint að snúa við blaðinu. Ástæðan... Nánar

Gerið það sem unga fólkið og vísindin krefjast

Gerið það sem unga fólkið og vísindin krefjast

29.mars 2019. Áþreifanlegt merki um loftslagsbreytingar og félags- og efnahagsleg áhrif þeirra aukast sífellt að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni. Þar er sýnt fram ... Nánar

Svalinn að hverfa á Svalbarða

Svalinn að hverfa á Svalbarða

  28.mars 2019. Svalbarði er sennilega eina byggða ból í heimi þar sem fjöldi manna og ísbjarna er álíka mikill eða þrjú þúsund af hvorri tegund. Nýja Álasund á Svalbarða er nyrsta þorp heims. ... Nánar

Svalbarði, loftslagið og Samar -fréttabréf

Svalbarði, loftslagið og Samar -fréttabréf

27.mars 2019. Svalbarði mun ekki standa undir sínu kalda nafni ef svo heldur áfram sem horfir því norskir vísindamenn spá því að hitastig muni hækka um tíu stig fyrir lok aldarinnar. Um þetta er fja... Nánar

2/3 vita af Heimsmarkmiðunum

2/3 vita af Heimsmarkmiðunum

26.mars 2019.  Alls segjast 65,6 prósent landsmanna annað hvort þekkja eða hafa heyrt um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þannig segjast 15,1 prósent þekkja til heimsmarkmiða... Nánar

Konur taki þátt í nýsköpun í þágu framtíðar

Konur taki þátt í nýsköpun í þágu framtíðar

  8.mars 2019. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir í ávarpi sínu á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna að valdefling kvenna sé undirstaða árangurs í friðar- og öryggismálu... Nánar

2.5 milljörðum safnað handa Jemen

2.5 milljörðum safnað handa Jemen

27.febrúar 2019. Sameinuðu þjóðunum tókst að afla andvirði 2.6 milljarða Bandaríkjadala til að fjármagna neyðaraðstoð við íbúa Jemens. Söfnunarráðstefna var haldin á miðvikudag í Genf undir forsæti ... Nánar

Guðlaugur gagnrýnir mannréttindabrjóta

Guðlaugur gagnrýnir mannréttindabrjóta

  25.febrúar 2019. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra lýsti áhyggjum íslenskra stjórnvalda af vaxandi gyðinga- og múslimahatri í Evrópu, sem og gagnvart hinsegin fólki í Tsjetsjeníu... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Ávarp á alþjóðlegum

baráttudegi kvenna

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið