Mánudagur, 21 október 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Stúlkur geta gert allt - líka breytt heiminum

Stúlkur geta gert allt - líka breytt heiminum

11. október 2019. 11.október er helgaður stúlkubarninu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og að þessu sinni er þema þessa alþjóðlega dags: “StelpuKraftur: óskrifaður og óstöðvandi (“GirlForce: Unscripte... Nánar

Guterres : Kaupmannahöfn er í úrvalsflokki

Guterres : Kaupmannahöfn er í úrvalsflokki

  11.október 2019. António Guterres aðalaframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom í gær til Danmerkur í opinbera heimsókn í fyrsta skipti frá þvi hann tók við embætti 2017. Aðalerindi hans er að ... Nánar

Suður Danir stefna á heimsmarkmiða-nám

Suður Danir stefna á heimsmarkmiða-nám

9. október 2019. Þriðji stærsti háskóli Danmerkur hefur sett sér það markmið að allt starf hans hverfist um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Háskólinn vill að fræðimenn og n... Nánar

Kraftaverk í Bangladesh

Kraftaverk í Bangladesh

   4.október 2019. Bangladesh er land sem við heyrum ekki oft um í fréttum í okkar heimshluta og þegar ríkið ber á góma kemur það oft ekki til af góðu. Norðurlandabúinn hjá Sameinuðu þjóðun... Nánar

Einkageirans er þörf í þágu heimsmarkmiðanna

Einkageirans er þörf í þágu heimsmarkmiðanna

3.október 2019. Ríkisvaldið og alþjóðastofnanir geta ekki ein unnið að framgangi Heimsmarkmiðanna. Þar verða einstaklingar og einkageirinn að leggja sitt af mörkum og vinna í sameiningu að því að hr... Nánar

Ofbeldisleysi er öflugra en skæðasta vopn

Ofbeldisleysi er öflugra en skæðasta vopn

  2.október 2019. Alþjóðadagur ofbeldisleysis 2.október er haldinn í dag um leið og þess er minnst að 150 ár eru liðin frá fæðingu Mahatma Gandhis hins nafntogaða indverska friðarsinna. 2.októb... Nánar

Öryggisráðið: Noregur með loftslagið í öndvegi

Öryggisráðið: Noregur með loftslagið í öndvegi

1.október 2019. Noregur hefur lýst yfir að nái landið kjöri í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna muni loftslagsbreytingar verða settar í forgang. Noregur er í framboði til Öryggisráðsins kjörtímabilið 20... Nánar

Við erum öll í þessu saman segir Ólafur Elíasson

Við erum öll í þessu saman segir Ólafur Elíasson

30.september 2019. Listamaðurinn Ólafur Elíasson segir að brýn nauðsyn sé á að allir heimsbúar taki loftslagsvána alvarlega og leggist á eitt til að bregðast við henni. Ólafur var skipaður sérstaku... Nánar

Loftslagsbreytingar eru augljós sannleikur

Loftslagsbreytingar eru augljós sannleikur

28.september 2019. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra lagði áherslu á baráttuna gegn hlýnun jarðar, mannréttindi og endurbætur á alþjóðakerfinu í samræmi við grunngildi Sameinuðu þjóðanna í r... Nánar

Fjármálamarkaðir að átta sig á sjálfbærni

Fjármálamarkaðir að átta sig á sjálfbærni

   27.september 2019. Þriggja daga umræðum á æðstu stigum um Heimsmarkiðin um sjálfbæra þróun lauk í gær með umræðum um fjármögnun þróunnar. Í upphafsorðum sínum lagði António Guterres aða... Nánar

Loftslagsvænir hamborgarar vinna til verðlauna

Loftslagsvænir hamborgarar vinna til verðlauna

26.september 2019. Sænska veitingahúsakeðjan Max Burgers er á meðal þeirra sem vann loftslagsaðgerðaverðlaun Sameinuðu þóðanna í ár. Verðlaunin fær Max Burgers fyrir að hafa boðið upp á „loftsla... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Guterres útskýrir tilgang

loftslagsaðgerðafundarins 

 

 

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið