Föstudagur, 23 ágúst 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Sameinuðu þjóðirnar vilja vernda Amazon

Sameinuðu þjóðirnar vilja vernda Amazon

23.ágúst 2019. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur lýst þungum áhyggjum af skógareldunum í Amazonfrumskóginum í Brasilíu.  „Ég hef þungar áhyggjur af eldunum í regns... Nánar

Forsetinn fann marglyttur í fjöru

Forsetinn fann marglyttur í fjöru

22.ágúst 2019. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í hreinsunarátaki Bláa hersins í Mörvík skammt frá Grindavík í gær. „Forsetinn var búinn að lofa mér að finna mig í fjöru og stóð við þ... Nánar

Hryðjuverk: Líf sem aldrei verða söm

Hryðjuverk: Líf sem aldrei verða söm

21.ágúst 2019. Hryðjuverk í öllum sínum birtingarforum eru enn skaðvaldur víða um heim. Við lesum um fjölda látinna í fréttum en eftir sitja einstaklingar, fjölskyldur og samfélög sem hafa orðið fyr... Nánar

Blái herinn: Allt hægt ef við vinnum saman

Blái herinn: Allt hægt ef við vinnum saman

21.ágúst 2019. Tómas Knútsson, Blái herinn og Marglyttur ætla að taka höndum saman í dag miðvikudaginn, 21. ágúst, og hreinsa ströndina Mölvík skammt frá Grindavík. Tómas forsprakki Bláa hersins fa... Nánar

Norrænu ríkin og stórfyrirtæki í samstarf um loftslagsmál

Norrænu ríkin og stórfyrirtæki í samstarf um lofts…

20.ágúst 2019. Forsætisráðherrar Norðurlandanna og hópur norrænna forstjóra skrifuðu í dag undir yfirlýsingu um samstarf með það að markmiði að sporna gegn loftslagsbreytingum og hrinda Heimsmarkmið... Nánar

Kastljósi beint að konum í hjálparstarfi

Kastljósi beint að konum í hjálparstarfi

19.ágúst 2019. Konur eru í brennidepli að þessu sinni á Alþjóðlegum degi mannúðarstarfa. „Á þessum alþjóðlega degi heiðrum við hjálparstarfsfólk um allan heim sem hætta lífi sínu við það að bjarga ... Nánar

Uppgangur öfgaafla: Ísland hugsanlega á eftir

Uppgangur öfgaafla: Ísland hugsanlega á eftir

14.ágúst 2019. Útbreiðsla haturs-orðræðu á netinu og lítil fótfesta hægriöfgamanna á Íslandi voru á meðal helstu umræðuefna þegar skýrsla Íslands var tekin fyrir á fundi Nefndar Sameinuðu þjóðanna u... Nánar

Guterres:

Guterres: "Mennta-kreppa" ríkir í heiminum

12.ágúst 2019. Skólakerfi í heiminum eru fæst í stakk búin til að sjá ungmennum fyrir þeirri kunnáttu sem nauðsynleg er andspænis núverandi tæknibyltingu sagði António Guterres í ávarpi á Alþjóðlegu... Nánar

Skýrsla IPCC: Brýnt að aðgerðafundur skili árangri

Skýrsla IPCC: Brýnt að aðgerðafundur skili árangri

9.ágúst 2019. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að ný skýrsla Loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna sé enn ein sönnun þess að grípa verði til brýnna aðgerða í loftslagsmá... Nánar

Virkni mannsins og loftslagsbreytingar auka álag á land

Virkni mannsins og loftslagsbreytingar auka álag á…

 8.ágúst 2019. Aukin virkni mannsins hefur aukið álag á allt yfirborð jarðar á landi og loftslagsbreytingar virka sem olía á eld. Á sama tíma er eingöngu hægt að halda hlýnun jarðar innan tveggj... Nánar

Ríkjum ber skylda til að vernda gegn hatursárásum

Ríkjum ber skylda til að vernda gegn hatursárásum

 6.ágúst 2019. Mannréttindastóri sameinuðu þjóðanna hefur bæst í hóp þeirra sem hafa fordæmt fjöldmorðin um helgina í borgunum El Paso og Dayton í Bandaríkjunum. Hún segir að “ekki aðeins Bandarí... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Alþjóðlegur dagur mannúðar

19.ágúst 2019

 

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið