Sunnudagur, 17 febrúar 2019
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Útvarp: enn öflugasti miðillinn

Útvarp: enn öflugasti miðillinn

  13.febrúar 2019. Fæstir leiða hugann að því dags daglega að útvarp getur bjargað mannslífum. Útvarpstæknin er orðin meir en aldar gömul en nær enn til gríðarstórs hóps. Líkur hafa verið leidd... Nánar

4 milljónir eiga á hættu limlestingar á hverju ári

4 milljónir eiga á hættu limlestingar á hverju ári

  6.febrúar 2019. Talið er að fjórar milljónir stúlkna eigi á hættu að sæta limlestingum á kynfærum í heiminum á hverju ári. Það er hátt í íbúafjölda Noregs. Kvalafullar aðgerðir af þessu tagi ... Nánar

Hægt að afstýra 30-50% krabbameina

Hægt að afstýra 30-50% krabbameina

  4.febrúar 2019. Nærri tíu milljónir manna deyja ár hvert í heiminum af völdum krabbameins eða sem nemur íbúafjölda landa á borð við Svíþjóðar, Portúgals eða Austurríkis. Krabbamein er næstalg... Nánar

ESB kortleggur Heimsmarkmiðin

ESB kortleggur Heimsmarkmiðin

1.febrúar 2019. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur birt viðamikla úttekt um „Sjálfbæra Evrópu 2030”. Þetta er frumkvæði sem er „hluti af viðleitni Evrrópusambandsins til að Heimsmarkmiðum Same... Nánar

Sex látast á dag á Miðjarðarhafinu

Sex látast á dag á Miðjarðarhafinu

30.janúar 2019. Tíðni dauðsfalla farenda og flóttamanna sem halda yfir Miðjarðarhafið til að leita griðastaðar í Evrópu er enn gríðarlega há þótt heildarfjöldi fólksins hafi minnkað. Tvö þúsund tv... Nánar

Mörg tungumál frumbyggja í útrýmingarhættu

Mörg tungumál frumbyggja í útrýmingarhættu

28.janúar 2019. Mörg frumbygggjamál eru í hópi þeirra 2600 tungumála sem töluð eru í heiminum í dag og eru í útrýmingarhættu. 7000 tungumál eru töluð í heiminum en aðeins 3% jarðarbúa tala 96% allr... Nánar

Verðum öll að berjast gegn gyðingahatri

Verðum öll að berjast gegn gyðingahatri

27.janúar 2019. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur varað við því að gyðingahatur færist í vöxt í heiminum. Hét hann því í ávarpi í tilefni af alþjóðlegum minningardegi u... Nánar

Menntun er mannréttindi

Menntun er mannréttindi

24.janúar 2019. Fyrsti alþjóðlegi dagur menntunar er haldinn í dag í því skyni að minna á að það eru mennréttindi að njóta menntunar. Í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna er kveðið á um að ... Nánar

Guterres:”Hugmyndafræðileg átök eiga sér stað”

Guterres:”Hugmyndafræðileg átök eiga sér stað”

16.janúar 2019. António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í dag að brýnt væri að ráðast að rótum ótta fólks í síbreytilegum heimi. Í ræðu þar sem hann fór yfir verkefni ársins ... Nánar

Palestína tekur við forystu þróunarríkja

Palestína tekur við forystu þróunarríkja

 16.janúar 2019. Palestína hefur tekið við formennsku í hópi svokallaðra G-77 ríkja á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. G-77 er samstarfshópur 134 þróunarríkja, þar á meðal Kína. António Guterres,... Nánar

Verkefni ILO jafn brýn og fyrir einni öld

Verkefni ILO jafn brýn og fyrir einni öld

14.janúar 2019. Alþjóðavinnumálasambandið (ILO) hefur enn jafn mikla þýðingu í heiminum og þegar það var stofnað fyrir heilli öld, enda er enn unnið að viðurkenningu átta tíma vinnudags og bann... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Alþjóðlegur minningardagur um Helförina

 

united to reform web banner 250px

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið