Guterres: alvarleg hætta á allsherjarstríði

Íbúar Mið-Austurlanda standa andspænis alvarlegri hættu á skelfilegu allsherjarstríði, segir António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna efitr árás Írans á Ísrael. Hann hvatti deilendur til að gæta „ýtrustu stillingar.“ Hann sagði að heimshlutinn riðaði á barmi átaka nokkrum klukkustundum eftir...

Sjö ára drengur borðaði einungis gras í margar vikur

Gasasvæðið. Hungur. Ómar, sjö ára gamall palestínskur drengur, hefur verið fluttur á sjúkrahús á Gasasvæðinu. Hann þjáist af alvarlegum magaverkjum eftir að hafa einungis lagt sér gras til munns svo vikum skipti. Amma hans kom honum á Al Aqsa...

 Fjarri fyrirsögnunum: Erjur ensku- og frönskumælandi í Kamerún

Fjarri fyrirsögnunum. Um hvað snýst ástandið? Vopnaðar sveitir aðskilnaðarsinna hafa barist gegn stjórnarhernum frá því mótmæli voru barin niður á enskumælandi svæðum í Kamerún 2016 til 2017. Lýst var yfir sjálfstæði héraðanna í kjölfarið. Ástandið gengur ýmist undir nafninu enskumælandi kreppan,...

Hvað eiga Chaplin, Robert Plant og Rita Hayworth sameiginlegt?

Jú þau eiga það sama sameiginlegt og Django Reinhard, Joe Zawinul, Michael Caine, og Tracey Ullman: Þau eiga rætur að rekja til Rómafólks.  8.apríl er alþjóðlegur dagur Rómafólks. Rómafólk gekk löngum undir nafninu ”Sígaunar” sem þykir niðrandi en einnig verið...

Guterres gagnrýnir notkun Ísraela á gervigreind til að velja skotmörk

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Gervigreind. Ísrael ber að gjörbreyta aðferðum sínum; forðast að drepa almenna borgara og leyfa stóraukna aðstoð við Palestínumenn. Þetta sagði António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á fundi með fréttamönnum í tilefni af því að sex mánuðir eru...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið