Þriðjudagur, 20 mars 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

100 milljónum dala safnað fyrir UNRWA

100 milljónum dala safnað fyrir UNRWA

  15.mars 2018. Tilkynnt var um ný fjárframlög að upphæð 100 milljónum Bandaríkjadala á ráðherrafundi í Róm í dag til stuðnings, UNRWA, Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna fyrir Palestínumenn.... Nánar

 Finnar hamingjusamastir, Íslendingar fjórðu

Finnar hamingjusamastir, Íslendingar fjórðu

14.mars 2018. Finnar eru hamingjasamasta þjóð heims samkvæmt árlegum lista sem unninn er upp úr tölum frá Gallup. Noregur, Danmörk, Ísland og Sviss eru ásamt Finnlandi í fimm efstu sætum listans se... Nánar

Fleiri börn létust í Sýrlandi 2017 en nokkru sinni

Fleiri börn létust í Sýrlandi 2017 en nokkru sinni

12.mars 2018. Fleiri börn létust í átökunum í Sýrlandi á síðasta ári en nokkru sinni fyrr. 50% fleiri létust 2017 en 2016. Meir en eitt þúsund börn létust eða særðust í átökum á fyrstu tveimur mánuðu... Nánar

Friðargæsla kostar minna en herinn í Óman

Friðargæsla kostar minna en herinn í Óman

9.mars 2018. Eitt af helstu hlutverkum Sameinuð þjóðanna er að tryggja alþjóðlegan frið og öryggi. Strax árið 1948 minna en þremur árum eftir stofnun samtakanna voru fyrstu eftirlitsmenn Sameinuðu þjó... Nánar

Sameinuðu þjóðunum ber að vera öðrum fyrirmynd

Sameinuðu þjóðunum ber að vera öðrum fyrirmynd

8.mars 2018. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fagnar því að jafnvægi hafi náðst á milli kynjanna í æðstu stjórn samtakanna. Þetta kemur fram í grein sem birtist í dagblöðum ... Nánar

Global Compact til bjargar hafinu

Global Compact til bjargar hafinu

  7.mars 2018. Global Compact samtök Sameinuðu þjóðanna um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja hafa tilkynnt um stofnun nýs aðgerðavettvangs fyrirtækja í þágu hafsins. Hér er um að ræða þriggja ára ... Nánar

Aðeins sjötti hver fíkill hefur aðgang að meðferð

Aðeins sjötti hver fíkill hefur aðgang að meðferð

  6.mars 2018. Aðeins sjötti hver maður sem þarfnast meðferðar við eiturlyfjafíkn, hefur aðgang að slíkri meðferð. Þetta kemur fram í nýrri árlegri skýrslu Alþjóðafíkniefnaráðsins (INCB) Í skýr... Nánar

Mælikvarði mennskunnar

Mælikvarði mennskunnar

5.mars 2018. Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur segir sögu barna á flótta frá átökunum í Sýrlandi í nýjustu bók sinni og rammar söguna inn með tilvitnunum í upphafi hvers kafla úr Mannréttinda... Nánar

Sjálboðaliði á ófriðarsvæði

Sjálboðaliði á ófriðarsvæði

5.mars 2018. Lisa Boström, Norðurlandabúinn hjá Sameinuðu þjóðunum að þessu sinni kemur frá Finnlandi og starfar sem sjálfboðaliði hjá samtökunum í Mið-Afríkulýðveldinu. Áður starfaði hún hjá Geneva... Nánar

Björgvin kallar Damaskus

Björgvin kallar Damaskus

5.mars 2018 Hvað eiga ungmenni í Björgvin í Noregi og palestínskir jafnaldrar þeirra í flóttamannabúðum í Sýrlandi sameiginlegt? Margt skliur þau vissulega að en eitt eiga þó nemendur í Alþjóðlega s... Nánar

Stöðvið fangelsun barna innflytjenda

Stöðvið fangelsun barna innflytjenda

21.febrúar 2018. Sérfræðingahópur Sameinuðu þjóðanna hvetur Evrópusambandsríkin til að binda enda á fangelsun barna farandfólks. Ákall hópsins er sent út vegna mikilvægra funda stofnana Evrópusamba... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

vakandi 253

 Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

Sjálfbær heimur 2018

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið