Þriðjudagur, 11 desember 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Rúnar Snær vann smásagnasamkeppni

Rúnar Snær vann smásagnasamkeppni

10.desember 2018. Rúnari Snæ Reynissyni voru í dag afthent fyrstu verðlaun í smásagnasamkeppni í tilefni af 70 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Vilborg Davíðsdóttir, varaform... Nánar

Óvist hvort

Óvist hvort "eitt merkasta plagg sögunnar" yrði sa…

  10.desember 2018. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra sagði að Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna væri með merkustu plöggum heimssögunnar á málþingi í Háskóla Íslands til að minnast 7... Nánar

Guterres: Sáttmáli um farandfólk engin ógn við fullveldi

Guterres: Sáttmáli um farandfólk engin ógn við ful…

10.desember 2018. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um málefni farandfólks var samþykktur af meir en 150 ríkjum á ráðstefnu í Marrakech í Marokkó í dag. “Þessi sáttmáli sem virðir í einu og öllu fullveld... Nánar

Mannréttindadagur: Boðið í bíó

Mannréttindadagur: Boðið í bíó

6.desember 2018. Sameinuðu þjóðirnar bjóða í ókeypis bíó í Bíó Paradís mánudaginn 10.desember klukkan átta. Sýnd verður heimildamyndin Hreinsunardeildin - the Cleaners sem varpar ljósi á hvernig ne... Nánar

 Fyrsta loftslagsráðstefna fólksins

Fyrsta loftslagsráðstefna fólksins

  5.desember 2018. Sjónvarpsmaðurinn heimskunni Sir David Attenborough hefur hleypt af stokkunum nýrri loftslags herferð Sameinuðu þjóðanna sem hefur að markmiði að virkja almenning í heiminum. ... Nánar

Loftslagsaðgerðir geta reynst mjög ábatasamar

Loftslagsaðgerðir geta reynst mjög ábatasamar

  3.desember 2018. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því í dag að flest þeirra ríkja sem bæru mesta ábyrgð á losun gróðurhúsalofttegunda hefðu ekki staðið enn ... Nánar

Virða ber samning um réttindi fatlaðs fólks

Virða ber samning um réttindi fatlaðs fólks

  3.desember 2018. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt til þess að Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sé „virtur í öllu samhengi og í öllum ... Nánar

Fjórðungur veit ekki af HIV-smiti

Fjórðungur veit ekki af HIV-smiti

1.desember 2018. Fjórðungur þeirra sem smitast hafa af HIV-veirunni vita ekki af því. Fordómar og mismunun standa í vegi fyrir því að fólk láti prófa sig. Fjöldi þeirra sem eru HIV-smitaður hefur a... Nánar

Síðustu fjögur ár  fjögur heitustu ár sögunnar

Síðustu fjögur ár fjögur heitustu ár sögunnar

29. nóvember 2018. Útlit er fyrir að árið 2018 verði fjórða hlýjasta ár sögunnar. 20 hlýjustu ár frá því mælingar hófust, hafa verið á undanförnum 22 árum. Fjögur hlýjustu hafa verið undanfarin fjög... Nánar

Reggí á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna

Reggí á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna

28.nóvember 2018. Reggítónlistin frá Jamaíka hefur verið sett á minjaskrá Sameinuðu þjóðanna yfir óáþreifanlegar minjar. Reggítónlistin á aðallega uppruna til hópa á jaðri samfélagsins í vesturborg... Nánar

Stórátaks er þörf til að markmið Parísar náist

Stórátaks er þörf til að markmið Parísar náist

27.nóvember 2018. Losun kolvetnis í heiminum jókst árið 2017 eftir að hafa staðið í stað þrjú ár í röð. Ef þessi þróun heldur áfram óbreytt mun hitastig á jörðinni hafa hækkað um 3.2°C við lok þessa... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

Takið þátt í loftslagsumræðunni #COP24

 

 

 

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið