Laugardagur, 17 febrúar 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Prinsinn af Wales vill bjarga kóralrifum

Prinsinn af Wales vill bjarga kóralrifum

16.febrúar 2018. Prinsinn af Wales hefur lýst yfir stuðningi við aðgerðir til að bjarga kóralrifum heimsins frá algjöru hruni. Prinsinn hvatti þjóðir heims til að grípa til aðgerða við upphaf Alþjóð... Nánar

Ofbeldi gegn börnum kemur öllum við

Ofbeldi gegn börnum kemur öllum við

14.febrúar 2018. Annað hvert barn í heiminum hefur orðið ofbeldi og 18 milljónir stúlkna á aldrinum 15 til 19 ára hafa orðið fyrir kynferðislegri misnotkun. Þetta kom fram í dag á fyrstu alþjóðaráðst... Nánar

Ný ást fyrir Valentínusar-daginn

Ný ást fyrir Valentínusar-daginn

14.febrúar 2018. Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna hvetur fólk til þess að endurskoða „óheilbrigt samband“ sitt við einnota plast og finna sér „nýja ást“ með því að leita á sjálfbær mið í tilefni ... Nánar

65% Evrópubúa hlusta á útvarp daglega

65% Evrópubúa hlusta á útvarp daglega

13.febrúar 2018. Þrátt fyrir fjölmargar tækninýjungar er útvarp enn sá fjölmiðill sem nær til flestra jarðarbúa, jafnvel þótt þeir búi á afskekktum stöðum. 44 þúsund útvarpsstöðvar eru starfræktar ... Nánar

Til höfuðs staðalímyndum

Til höfuðs staðalímyndum

  11. febrúar 2018. Þrisvar sinnum fleiri karlar en konur ljúka doktorsprófi í vísindagreinum, meir en tvöfalt fleiri B.S. prófi og meistaragráðu samkvæmt rannsókn sem gerð var í fjórtán ríkjum.... Nánar

Meintar aftökur á Filippseyjum rannsakaðar

Meintar aftökur á Filippseyjum rannsakaðar

  8.febrúar 2018. Saksóknari Alþjóðaglæpadómstólsins hefur ákveðið að hefja rannsókn á hugsanlegum glæpum í herferð forseta Filippseyja gegn eiturlyfjum. “Eftir vandaða, óháða og sjálfstæða ath... Nánar

   Sameinuðu þjóðirnar hvetja til Ólympíufriðar

Sameinuðu þjóðirnar hvetja til Ólympíufriðar

7.febrúar 2018. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sér ávarp þar sem hann hvetur til stríðandi fylkingar til að slíðra sverð og virða Ólympíufrið á meðán Ólympí... Nánar

Ísland styður UNRWA, UNICEF og UNFPA

Ísland styður UNRWA, UNICEF og UNFPA

6.febrúar 2018. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra hefur undirritað samninga um áframhaldandi stuðning við UNRWA, UNFPA og UNICEF.  Utanríkisráðherra sat fundi á mánudag með framkvæmda... Nánar

Guterres: Ísland getur haft áhrif

Guterres: Ísland getur haft áhrif

6.febrúar 2018. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fund með António Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í höfuðstöðvum stofnunarinnar í New York á mánudag. Hann hitti ei... Nánar

Kynfæramisþyrmingar tíðkast líka í Evrópu

Kynfæramisþyrmingar tíðkast líka í Evrópu

5.febrúar 2018. Meir en 200 milljónir kvenna um allan heim hafa sætt kynfæraskurði. Stúlkur á aldrinum fjögurra til tólf ára eru í mestri hættu að sögn Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). ... Nánar

Krabbamein: Norðurlönd í sérflokki

Krabbamein: Norðurlönd í sérflokki

4.febrúar 2018. Krabbamein er næstalgengasta dauðaorsök í heiminum. 8.8 milljónir manna létust af völdum krabbameins á árinu 2015 að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Þetta þýðir að sjötta... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

vakandi 253

 Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

Sjálfbær heimur 2018

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið