Fimmtudagur, 18 desember 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Frá einmana Svía til Finna á átakasvæði

 Swedish 1

Gleðilegt ár! Þátttaka Svía í friðargæslu Sameinuðu þjóðanna hefur verið til umræðu eftir að í ljós kom að aðeins einn hermaður var á friðargæsluvakt fyrir samtökin á miðju síðasta ári.

Við komumst að því að Hans Corell, fyrrverandi aðallögfræðingur SÞ kann Hávamál utan að en hann var kosinn Vinur SÞ 2013 í Svíþjóð. Alþingi skar þróunaraðstoð niður tíu mánuðum eftir að hafa samþykkt nær samhljóða að auka hana. Og við heyrum um ástandið í Mið-Afríkulýðveldinu frá fyrstu hendi og tölum við Norðurlandabúa mánaðarins,Karina Immonen. Að auki kynnumst við hvað "rauði takkinn" þýðir í þróunaraðstoð á Norðurlöndum. 

 

 

Allir eiga ömmu í Dyflinni

Allir eiga ömmu í Dyflinni

Júní 2014. Á yfirborðinu mætti ætla að heimsmeistarkeppni í fótbolta væri skýrt og sýnilegt dæmi um háværa tjáningu þjóðernishyggju. Nánar

7. hver jarðarbúi hleypur heimdraganum

7. hver jarðarbúi hleypur heimdraganum

Júní 2014. Fólk hefur alla tíð verið á faraldsfæti í heiminum hvort heldur sem er í leit að atvinnu, menntun, betra veðri eða auknum tækifærum fyrir börnin. Nánar

Barcelona eða dauðinn – leiðin langa til Evrópu

Barcelona eða dauðinn – leiðin langa til Evrópu

  Júní 2014. Nýleg stóraukning á komu innflytjenda til Ítalíu hefur verið sem olía á eld umræðunnar um sameiginlega landamæragæslu Evrópusambandsins. Nánar

Hátt gjald fyrir að senda peninga heim

Hátt gjald fyrir að senda peninga heim

Júní 2014. Á hverjum degi þarf fólk sem flust hefur til útlanda í atvinnuleit að finna leið til þess að senda fé til heimalandsins. Nánar

Frá Vålerenga til Warsheikh

Frá Vålerenga til Warsheikh

Júní 2014. Þegar Sómalir erlendis senda peninga heim til Sómalíu far þeir sjaldnast í banka. Nánar

Norðurlandabúi mánaðarins: Åsa Andersson

Norðurlandabúi mánaðarins: Åsa Andersson

Júní 2014. Norðurlandabúi mánaðarins að þessu sinni er reynslubolti á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Åsa Andersson er alþjóðlegur þróunarsérfræðingur sem hefur meir en 20 ára reynslu af starfi við... Nánar

Myndbandið:

72 tímar til að bjarga sýrlenskum flóttamönnum frá sulti 

 

 

 

 

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing