Sunnudagur, 20 apríl 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Að þessu sinni í norræna fréttabréfinu

newsletter intro

Þema Alþjóða umhverfisdagsins í ár sem haldinn er 5.júní er Think.Eat.Save sem er herferð Sameinuðu þjóðanna gegn sóun matvæla. Í norræna fréttabréfi UNRIC að þessu sinni fjöllum við um samkeppni okkar um bestu auglýsinguna til að vekja fólk til vitundar um þetta málefni. Við beinum líka kastljósinu að tveimur konum sem berjast fyrir þennan málstað: Selina Juul í Danmörku og Anna Maria Corazza Bildt í Svíþjóð. Að venju birtum við líka viðtal við Norðurlandabúa mánaðarins hjá Sameinuðu þjóðunum sem að þessu sinni er Norðmaðurinn Olav Kjørven, aðstoðarframkvæmdastjóri UNDP.

Skortur á hreinlæti og salernisaðstöðu víða um heim er banvænt vandamál sam taka þarf á

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing