Sunnudagur, 21 desember 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Hljóður harmleikur í Mið-Afríku

car

Í Mið-Afríkulýðveldinu má segja að nú fari fram hljóðlátur harmleikur sem á sér stað fjarri kastljósi fjölmiðla.

Valerie Amos, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sem fer með mannúðarmál, orðaði það á þennan hátt í viðtali við fréttabréfið í Brussel nýverið: “Hættuástandið í Mið-Afríkulýðveldinu er því miður ekki efst í forgangslistanum hjá neinum.”
 Aðstoð við íbúana er alltof lítil. Íbúarnir hríðfalla af völdum sjúkdóma sem auðvelt er að koma í veg fyrir. Fáar hjálparstofnanir starfa í landinu og þær fá litlu áorkað án utanaðkomandi aðstoðar. Læknar án landamæra hafa starfað í Mið-Afríkulýðveldinu frá 1996 og styrkja 9 sjúkrahús og 36 heilsugæslustöðvar í 5 af 17 héruðum landsins; aðallega í landamærahéruðum þar sem óstöðugleiki ríkir og almennt er erfitt að fá læknisþjónustu. Framlag þitt skiptir máli og þið getið látið fé af hendi rakna, til dæmis til norsku deildar samtakanna: http://www.leger-uten-grenser.no/Stoett-oss

 

Allir eiga ömmu í Dyflinni

Allir eiga ömmu í Dyflinni

Júní 2014. Á yfirborðinu mætti ætla að heimsmeistarkeppni í fótbolta væri skýrt og sýnilegt dæmi um háværa tjáningu þjóðernishyggju. Nánar

7. hver jarðarbúi hleypur heimdraganum

7. hver jarðarbúi hleypur heimdraganum

Júní 2014. Fólk hefur alla tíð verið á faraldsfæti í heiminum hvort heldur sem er í leit að atvinnu, menntun, betra veðri eða auknum tækifærum fyrir börnin. Nánar

Barcelona eða dauðinn – leiðin langa til Evrópu

Barcelona eða dauðinn – leiðin langa til Evrópu

  Júní 2014. Nýleg stóraukning á komu innflytjenda til Ítalíu hefur verið sem olía á eld umræðunnar um sameiginlega landamæragæslu Evrópusambandsins. Nánar

Hátt gjald fyrir að senda peninga heim

Hátt gjald fyrir að senda peninga heim

Júní 2014. Á hverjum degi þarf fólk sem flust hefur til útlanda í atvinnuleit að finna leið til þess að senda fé til heimalandsins. Nánar

Frá Vålerenga til Warsheikh

Frá Vålerenga til Warsheikh

Júní 2014. Þegar Sómalir erlendis senda peninga heim til Sómalíu far þeir sjaldnast í banka. Nánar

Norðurlandabúi mánaðarins: Åsa Andersson

Norðurlandabúi mánaðarins: Åsa Andersson

Júní 2014. Norðurlandabúi mánaðarins að þessu sinni er reynslubolti á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Åsa Andersson er alþjóðlegur þróunarsérfræðingur sem hefur meir en 20 ára reynslu af starfi við... Nánar

Myndbandið:

72 tímar til að bjarga sýrlenskum flóttamönnum frá sulti 

 

 

 

 

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing