Miðvikudagur, 28 september 2016
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Egeland, You Tube og allur þessi djass!

Intro

Geta 500 þúsund gestir á You Tube haft rangt fyrir sér?

Er til norræn ofurhetja hinna Sameinuðu þjóðanna? Já, svo segir að minnsta kosti í lagi sem hefur hálf milljón hefur séð á You Tube en þar bjargar Norðmaðurinn Jan Egeland heiminum. Í aprílhefti vefrits Norðurlandasviðs UNRIC er rætt við sjálfa fyrirmynd lagsins en í ár eru 20 ár frá því Oslóarsamningar Ísraela og Palestínumanna voru gerðir, en Egeland átti stóran þátt í þeim. Við ræðum líka við Margaretha Wahlström hina sænsku sem segist gegna vonlausasta starfi í heimi. Við lítum baksviðs með Jóni Inga Herbertssyni þegar stórstjörnur djassins og Hollywood fögnuðu fyrsta alþjóðlega djassdeginum . Við vörpum kastljósinu á mýrarköldu og spyrjum að lokum: Man einhver eftir Darfur? Áratugur er liðinn frá því átökin þar hófust. 

Sjá nánar hér

Hvað tóku þau með sér?  

 Cate Blanchett leiðir hóp leikara sem lesa ljóðið

"Það sem þau tóku með sér"eftir Jenifer Toksvig. 

#WithRefugees