Fimmtudagur, 27 nóvember 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Kastljós á friðargæslu og Grænland

UN Peackeeping 1nsp 51

21. febrúar 2013. Norræna fréttabréfið frá UNRIC , Upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna,  fyrir febrúarmánuð er komið á vefinn.

Þar er kastljósinu beint að umræðum um sameiginlega þátttöku Norðurlanda í friðargæslu á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þá er farið í saumana á umræðum um Grænland í kjölfar sýningar í Brussel á myndinni Síðustu dagar heimskautsins þar sem við sjáum Grænland og Ísland með augum ljósmyndarans Ragnars Axelssonar. Norðurlandabúi mánaðarins er svo Daninn Finn Reske-Nielsen sem verið hefur yfirmaður friðargæsluliðs SÞ á Timor-Leste. Þá fjöllum við um Mið-Afríkulýðveldið en þar ríkir hættuástand fjarri athygli heimsins en þar getum við öll látið gott af okkur leiða. Sjá fréttabréfið hér.

 

Myndband vikunnar:

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi,  25. nóvember

Brot úr verkefninu 7 milljarðar annara. Samstarf UNRIC og Good Planet Foundation

 

 

 

 

 

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing