Mánudagur, 05 október 2015
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Að binda enda á ok fátæktar og vernda jörðina

Að binda enda á ok fátæktar og vernda jörðina

Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hafa samþykkt metnaðarfulla áætlun um sjálfbæra þróun sem miðar að þv&iacu... Nánar

Auðug ríki eiga að minnka fátækt heimafyrir

Auðug ríki eiga að minnka fátækt heimafyrir

Þegar aðildarríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu Sjálfbæru þróunarmarkmiðin  á dögunum lagði Ban Ki-moon,... Nánar

Ólafur Elíasson: að lýsa hinum ljóslausu

Ólafur Elíasson: að lýsa hinum ljóslausu

Ein af þversögnum nútímans er að 6 miljarðar manna hafa aðgang að farsíma en á sama tíma býr fimmta hvern mannsbarn – 1.3 mil... Nánar

Hagvöxtur er ekki allt

Hagvöxtur er ekki allt

Mogens Lykketoft, þarf áreiðanlega ekki langan aðlögunartíma til að taka við starfi forseta Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, sv... Nánar

Flóttamenn frá plánetunni Jörð

Flóttamenn frá plánetunni Jörð

 Richard Curtis, hefur gert heimsþekktar bíómyndir á borð við Fjögur brúðkaup og jarðarför, Hr. Bean, Love Actually og Dagbók Br... Nánar

Vatn, konur og ljóð

intro un photo evan schneider

Mörg málefni eru í brennidepli í marsmánuði. Sameinuðu þjóðirnar minna á þjóðþrifamál með því að helga þeim alþjóðlega daga og óvenju margir slíkir eru í mars og nægir að nefna Baráttudag kvenna (8. mars), Hamingjudaginn sem haldinn var í fyrsta sinn (20. mars), dag ljóðsins (21. mars) og vatnsdaginn (22. mars).

Í þessu nýjasta hefti norræna vefrits UNRIC fjöllum við um málefni kvenna og þá ekki síst ofbeldi gegn konum sem var þema alþjóðlega baráttudagsins í ár. Við minnum á þá óþægilegu staðreynd að umskurður eða limlesting á kynfærum kvenna er útbreitt vandamál í Evrópu, þar sem hálf milljón kvenna hefur sætt slíkri limlestingu. Norðurlandabúi mánaðarins er Karin Landgren sem stýrir friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna í Líberíu en forseti landsins og og önnnur baráttukona fengu friðarverðlaun Nóbels fyrir kvenlegt framlag til friðar í landinu.

Loks þá tjáum við hamingju okkar í ljóðum en þótt vatn sé okkur mikilvægara er greinin okkar um vatn ljóðræn! 

Hálfnað er verk þegar hafið er!

Sjálfbær þróunarmarkmið taka við þar sem Þúsaldarmarkmiðum lýkur