Fimmtudagur, 24 apríl 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Plast í Paradís

Plast í Paradís

Við beinum sjónum okkar að plastmengun í höfunum í fréttabréfinu að þessu sinni. Kveikjan er óneitanlega ljósmyndir sem franski ljósmyndarinn Julien Joly tók á Hornströndum sem sýna og sanna að... Nánar

Paradísarmissir á Hornströndum

Paradísarmissir á Hornströndum

  Mars/Apríl 2014. Hornstrandir á norðanverðum Vestfjarðakjálkanum hafa verið í eyði í eina öld. Frá Hornströndum er skammt að heimskautsbaugnum og frá þessum landshluta sést móta fyrir snævi ... Nánar

Út í “buskann” er ekki til

Út í “buskann” er ekki til

Mars/Apríl 2014. Lengi var talið að óverulegt rusl væri í hafinu og það væri í mesta lagi nokkrar strendur sem væru mengaðar án þess að neinn sakaði verulega. Nánar

Þú og ESB á móti plasti

Þú og ESB á móti plasti

Mars/Apríl 2014. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða sem vonast er til að minnki verulega notkun plastpoka á næstu fjórum árum. Nánar

Hvað á 8.meginlandið að heita?

Hvað á 8.meginlandið að heita?

Mars/Apríl 2014. Hvað myndir þú kalla ruslahringiðuna miklu á Kyrrahafinu?  Nánar

Norðurlandabúi mánaðarins Bo Schack

Norðurlandabúi mánaðarins Bo Schack

   Mars/Apríl 2014. Norðurlandabúi mánaðarins að þessu sinni er danskur reynslubolti sem hefur komið víða við þar sem þörfin hefur verið mest. Nánar

Vatn, konur og ljóð

intro un photo evan schneider

Mörg málefni eru í brennidepli í marsmánuði. Sameinuðu þjóðirnar minna á þjóðþrifamál með því að helga þeim alþjóðlega daga og óvenju margir slíkir eru í mars og nægir að nefna Baráttudag kvenna (8. mars), Hamingjudaginn sem haldinn var í fyrsta sinn (20. mars), dag ljóðsins (21. mars) og vatnsdaginn (22. mars).

Í þessu nýjasta hefti norræna vefrits UNRIC fjöllum við um málefni kvenna og þá ekki síst ofbeldi gegn konum sem var þema alþjóðlega baráttudagsins í ár. Við minnum á þá óþægilegu staðreynd að umskurður eða limlesting á kynfærum kvenna er útbreitt vandamál í Evrópu, þar sem hálf milljón kvenna hefur sætt slíkri limlestingu. Norðurlandabúi mánaðarins er Karin Landgren sem stýrir friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna í Líberíu en forseti landsins og og önnnur baráttukona fengu friðarverðlaun Nóbels fyrir kvenlegt framlag til friðar í landinu.

Loks þá tjáum við hamingju okkar í ljóðum en þótt vatn sé okkur mikilvægara er greinin okkar um vatn ljóðræn! 

Skortur á hreinlæti og salernisaðstöðu víða um heim er banvænt vandamál sam taka þarf á

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing