Mánudagur, 23 janúar 2017
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Norræni lofsöngurinn og tilvistarkreppa í Teheran

Norræni lofsöngurinn og tilvistarkreppa í Teheran

8.desember 2016. Þegar norrænn lofsöngur var frumfluttur við veitingu verðlauna Norðurlandaráðs á dögunum hefur vafalaust fáa grunað a&... Nánar

Lofsöngur Norðurlanda

Lofsöngur Norðurlanda

Lofsöngur Norðurlanda eftir Kim Leine við tónlist Sunleif Rasmussen. Íslensk þýðing eftir Þórarinn Eldjárn.  Nánar

Sjálfbærni í geimnum í þágu sjálfbærrar jarðar

Sjálfbærni í geimnum í þágu sjálfbærrar jarðar

  Árið 2030 á ekki aðeins að vera búið að ná Sjálfbærum þróunarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, he... Nánar

Við viljum samnorrænt átak um heimsmarkmiðin

Við viljum samnorrænt átak um heimsmarkmiðin

Norðurlandaráð stóð nýlega fyrir umræðum, með þátttöku norrænu forsætisráðherranna, um sjálfbæra &t... Nánar

Norðurlönd borga helming kostnaðar UNFPA

Norðurlönd borga helming kostnaðar UNFPA

Desember 2016. Laura Londén frá Finnlandi hefur ekki fetað fyrirfram ákveðna braut á starfsferli sínum. Nánar

Vatn, konur og ljóð

intro un photo evan schneider

Mörg málefni eru í brennidepli í marsmánuði. Sameinuðu þjóðirnar minna á þjóðþrifamál með því að helga þeim alþjóðlega daga og óvenju margir slíkir eru í mars og nægir að nefna Baráttudag kvenna (8. mars), Hamingjudaginn sem haldinn var í fyrsta sinn (20. mars), dag ljóðsins (21. mars) og vatnsdaginn (22. mars).

Í þessu nýjasta hefti norræna vefrits UNRIC fjöllum við um málefni kvenna og þá ekki síst ofbeldi gegn konum sem var þema alþjóðlega baráttudagsins í ár. Við minnum á þá óþægilegu staðreynd að umskurður eða limlesting á kynfærum kvenna er útbreitt vandamál í Evrópu, þar sem hálf milljón kvenna hefur sætt slíkri limlestingu. Norðurlandabúi mánaðarins er Karin Landgren sem stýrir friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna í Líberíu en forseti landsins og og önnnur baráttukona fengu friðarverðlaun Nóbels fyrir kvenlegt framlag til friðar í landinu.

Loks þá tjáum við hamingju okkar í ljóðum en þótt vatn sé okkur mikilvægara er greinin okkar um vatn ljóðræn! 

António Guterres, nýr aðalframkvæmdastjóri SÞ:

Árið 2017 verði ár friðar