Þriðjudagur, 17 janúar 2017
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Norræni lofsöngurinn og tilvistarkreppa í Teheran

Norræni lofsöngurinn og tilvistarkreppa í Teheran

8.desember 2016. Þegar norrænn lofsöngur var frumfluttur við veitingu verðlauna Norðurlandaráðs á dögunum hefur vafalaust fáa grunað a&... Nánar

Lofsöngur Norðurlanda

Lofsöngur Norðurlanda

Lofsöngur Norðurlanda eftir Kim Leine við tónlist Sunleif Rasmussen. Íslensk þýðing eftir Þórarinn Eldjárn.  Nánar

Sjálfbærni í geimnum í þágu sjálfbærrar jarðar

Sjálfbærni í geimnum í þágu sjálfbærrar jarðar

  Árið 2030 á ekki aðeins að vera búið að ná Sjálfbærum þróunarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, he... Nánar

Við viljum samnorrænt átak um heimsmarkmiðin

Við viljum samnorrænt átak um heimsmarkmiðin

Norðurlandaráð stóð nýlega fyrir umræðum, með þátttöku norrænu forsætisráðherranna, um sjálfbæra &t... Nánar

Norðurlönd borga helming kostnaðar UNFPA

Norðurlönd borga helming kostnaðar UNFPA

Desember 2016. Laura Londén frá Finnlandi hefur ekki fetað fyrirfram ákveðna braut á starfsferli sínum. Nánar

Láttu ekki þitt eftir liggja

 VAW Credit Katarzyna Wasilewska

Í hverju einasta heimshorni eru konur beittar ofbeldi. Oftast er gerandinn í hópi kunnugra: eiginmaður eða ættingi.

Ofbeldi gegn konum er eitt grófasta, algengasta og kerfisbundnasta mannréttindabrot sem um getur. Það snertir öll ríki og alla menningarheima. Meir en 600 milljónir kvenna búa í ríkjum þar sem heimilisofbeldi er ekki talið glæpsamlegt.

Ofbeldi snertir milljónir kvenna og samfélög þeirra; er Þrándur í götu þróunar og kostar milljarða dollara árlega í rekstri heilbrigðiskerfisins og vegna minnkandi framleiðni.

Talið er að sjö af hverjum tíu konum séu lamdar, misnotaðar, nauðgað eða misþyrmt á æfinni.

Ef þú vilt leggja þessu málefni lið er bent á UN Women á Íslandi. (http://www.unwomen.is/index.php/styrktu-starfid)

António Guterres, nýr aðalframkvæmdastjóri SÞ:

Árið 2017 verði ár friðar