Laugardagur, 23 september 2017
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Pólski pípulagningamaðurinn snýr aftur (og aftur)

Pólski pípulagningamaðurinn snýr aftur (og aftur)

Mars 2017. Fréttir af hættuför farandfólks yfir Miðjarðarhaf og neyð flóttamanna frá Sýrlandi hafa verið svo fyrirferðamiklar undanfar... Nánar

Flóttamannastraumurinn stærsta áskorunin

Flóttamannastraumurinn stærsta áskorunin

Mars 2017. Hólmfríður Anna Baldursdóttir hafði starfað í 8 ár hjá landsnefnd UNICEF á Íslandi þegar hún hleypti heimd... Nánar

Heimsmeistarakeppni til að breyta heiminum

Heimsmeistarakeppni til að breyta heiminum

Mars 2017. Ef svo skemmtilega vill til að ef þú ert aðdáandi Krúnuleikanna (Game of Thrones) og hefðir verið í Nairobi í Kenía á... Nánar

Finnskt smáforrit visar veginn til sjálfbærni

Finnskt smáforrit visar veginn til sjálfbærni

Mars 2017. Nýtt smáforrit fyrir snjallsíma hefur verið hannað í Finnlandi til að auðvelda sveitastjórnarmönnum að taka ákvarðan... Nánar

Láttu ekki þitt eftir liggja

 VAW Credit Katarzyna Wasilewska

Í hverju einasta heimshorni eru konur beittar ofbeldi. Oftast er gerandinn í hópi kunnugra: eiginmaður eða ættingi.

Ofbeldi gegn konum er eitt grófasta, algengasta og kerfisbundnasta mannréttindabrot sem um getur. Það snertir öll ríki og alla menningarheima. Meir en 600 milljónir kvenna búa í ríkjum þar sem heimilisofbeldi er ekki talið glæpsamlegt.

Ofbeldi snertir milljónir kvenna og samfélög þeirra; er Þrándur í götu þróunar og kostar milljarða dollara árlega í rekstri heilbrigðiskerfisins og vegna minnkandi framleiðni.

Talið er að sjö af hverjum tíu konum séu lamdar, misnotaðar, nauðgað eða misþyrmt á æfinni.

Ef þú vilt leggja þessu málefni lið er bent á UN Women á Íslandi. (http://www.unwomen.is/index.php/styrktu-starfid)

Hvað er Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna?