Þriðjudagur, 31 maí 2016
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Hættum að bíða og hefjumst sjálf handa!

Hættum að bíða og hefjumst sjálf handa!

Apríl 2016. Hvernig væri ef einhver tæki sig nú til og sýndi okkur allt það sem verið væri að gera heiminum til gagns í stað þ... Nánar

 Glanni Glæpur bjargar heiminum

Glanni Glæpur bjargar heiminum

Apríl 2016. Stefán Karl Stefánsson, leikari hefur svo sannarlega ekki lagt fyrir sig ræktun af illri nauðsyn, heldur af hugsjón.  Nánar

Þú skalt ekki hatur boða!

Þú skalt ekki hatur boða!

Apríl 2016. Finnska blaðakonan Jessikka Aro hefur mátt þola hatursfullar árásir frá því hún beindi spjótum sínum að... Nánar

Tveggja manna maki

Tveggja manna maki

Apríl 2016. Anne Poulsen var blaðamaður í Danmörku þegar hún söðlaði um og hóf störf fyrir Matvælaáætlun Sameinu&e... Nánar

Kannski ekki Majorka, en við höfum samt sólarorku!

Kannski ekki Majorka, en við höfum samt sólarorku!

Apríl 2016. Norðurlönd eru vissulega ekki sólríkasti hluti heims, en þau hafa samt verulega möguleika í framleiðslu sólarorku. Nánar

Láttu ekki þitt eftir liggja

 VAW Credit Katarzyna Wasilewska

Í hverju einasta heimshorni eru konur beittar ofbeldi. Oftast er gerandinn í hópi kunnugra: eiginmaður eða ættingi.

Ofbeldi gegn konum er eitt grófasta, algengasta og kerfisbundnasta mannréttindabrot sem um getur. Það snertir öll ríki og alla menningarheima. Meir en 600 milljónir kvenna búa í ríkjum þar sem heimilisofbeldi er ekki talið glæpsamlegt.

Ofbeldi snertir milljónir kvenna og samfélög þeirra; er Þrándur í götu þróunar og kostar milljarða dollara árlega í rekstri heilbrigðiskerfisins og vegna minnkandi framleiðni.

Talið er að sjö af hverjum tíu konum séu lamdar, misnotaðar, nauðgað eða misþyrmt á æfinni.

Ef þú vilt leggja þessu málefni lið er bent á UN Women á Íslandi. (http://www.unwomen.is/index.php/styrktu-starfid)

Vandasamt val

 

 125 milljónir manna í heiminum glíma á hverju ári við afleiðingar styrjalda og hamfara.

Þekktir leikarar hjálpa okkur að setja okkur í spor þessa fólks.