Mánudagur, 05 desember 2016
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

UN LIVE MUSEM - Safn sem er ekki bara stafrænt í orði

UN LIVE MUSEM - Safn sem er ekki bara stafrænt í o…

Tilkynnt hefur verið um metnaðarfull áform um að koma á fót svokölluðu “UN Live Museum” í Kaupmannahöfn. UN Live safnið byggir ... Nánar

Dollar street: þar sem staðalímyndir hrynja

Dollar street: þar sem staðalímyndir hrynja

Sænska baráttukonan Anna Rosling Rönnlund segir að persónulegt markmið hennar með starfi sínu hjá hinu fræga frumkvæði Rosling-fj&o... Nánar

“Maður kynnist mörgu af því versta og besta”

“Maður kynnist mörgu af því versta og besta”

Daninn Jens Lærke er fyrrverandi lausamaður í blaðamennsku og almannatengill í Afríku, en frá 2004 hefur hann starfað fyrir Sameinuðu þj&oacut... Nánar

Sjálfbær heimur á tímum risa-borga

Sjálfbær heimur á tímum risa-borga

Norðurlandabúar voru á meðal rúmlega 35 þúsund þátttakenda í svokallaðri Habitat III ráðstefnu um húsnæð... Nánar

Láttu ekki þitt eftir liggja

 VAW Credit Katarzyna Wasilewska

Í hverju einasta heimshorni eru konur beittar ofbeldi. Oftast er gerandinn í hópi kunnugra: eiginmaður eða ættingi.

Ofbeldi gegn konum er eitt grófasta, algengasta og kerfisbundnasta mannréttindabrot sem um getur. Það snertir öll ríki og alla menningarheima. Meir en 600 milljónir kvenna búa í ríkjum þar sem heimilisofbeldi er ekki talið glæpsamlegt.

Ofbeldi snertir milljónir kvenna og samfélög þeirra; er Þrándur í götu þróunar og kostar milljarða dollara árlega í rekstri heilbrigðiskerfisins og vegna minnkandi framleiðni.

Talið er að sjö af hverjum tíu konum séu lamdar, misnotaðar, nauðgað eða misþyrmt á æfinni.

Ef þú vilt leggja þessu málefni lið er bent á UN Women á Íslandi. (http://www.unwomen.is/index.php/styrktu-starfid)

Vatn fyrir flóttamenn   

 Flóttamannahjálp SÞ safnar fyrir

vatni handa flóttamönnum.