Laugardagur, 19 apríl 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Plast í Paradís

Plast í Paradís

Við beinum sjónum okkar að plastmengun í höfunum í fréttabréfinu að þessu sinni. Kveikjan er óneitanlega ljósmyndir sem franski ljósmyndarinn Julien Joly tók á Hornströndum sem sýna og sanna að... Nánar

Paradísarmissir á Hornströndum

Paradísarmissir á Hornströndum

  Mars/Apríl 2014. Hornstrandir á norðanverðum Vestfjarðakjálkanum hafa verið í eyði í eina öld. Frá Hornströndum er skammt að heimskautsbaugnum og frá þessum landshluta sést móta fyrir snævi ... Nánar

Út í “buskann” er ekki til

Út í “buskann” er ekki til

Mars/Apríl 2014. Lengi var talið að óverulegt rusl væri í hafinu og það væri í mesta lagi nokkrar strendur sem væru mengaðar án þess að neinn sakaði verulega. Nánar

Þú og ESB á móti plasti

Þú og ESB á móti plasti

Mars/Apríl 2014. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða sem vonast er til að minnki verulega notkun plastpoka á næstu fjórum árum. Nánar

Hvað á 8.meginlandið að heita?

Hvað á 8.meginlandið að heita?

Mars/Apríl 2014. Hvað myndir þú kalla ruslahringiðuna miklu á Kyrrahafinu?  Nánar

Norðurlandabúi mánaðarins Bo Schack

Norðurlandabúi mánaðarins Bo Schack

   Mars/Apríl 2014. Norðurlandabúi mánaðarins að þessu sinni er danskur reynslubolti sem hefur komið víða við þar sem þörfin hefur verið mest. Nánar

Láttu ekki þitt eftir liggja

 VAW Credit Katarzyna Wasilewska

Í hverju einasta heimshorni eru konur beittar ofbeldi. Oftast er gerandinn í hópi kunnugra: eiginmaður eða ættingi.

Ofbeldi gegn konum er eitt grófasta, algengasta og kerfisbundnasta mannréttindabrot sem um getur. Það snertir öll ríki og alla menningarheima. Meir en 600 milljónir kvenna búa í ríkjum þar sem heimilisofbeldi er ekki talið glæpsamlegt.

Ofbeldi snertir milljónir kvenna og samfélög þeirra; er Þrándur í götu þróunar og kostar milljarða dollara árlega í rekstri heilbrigðiskerfisins og vegna minnkandi framleiðni.

Talið er að sjö af hverjum tíu konum séu lamdar, misnotaðar, nauðgað eða misþyrmt á æfinni.

Ef þú vilt leggja þessu málefni lið er bent á UN Women á Íslandi. (http://www.unwomen.is/index.php/styrktu-starfid)

Skortur á hreinlæti og salernisaðstöðu víða um heim er banvænt vandamál sam taka þarf á

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing