Föstudagur, 24 nóvember 2017
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

SÞ kannar eitraða herstöð á Grænlandi

SÞ kannar eitraða herstöð á Grænlandi

 Nýuppgötvuð geislavirk úrgangsefni í yfirgefinni herstöð Bandaríkjanna undir Grænlandsjökli hafa komið til kasta sérstaks erindreka Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna.   Baskut Tunca... Nánar

Kunnátta bottfluttra Sómala beisluð

Kunnátta bottfluttra Sómala beisluð

Norðurlandabúi mánaðarins hjá Sameinuðu þjóðunum að þessu sinni er Finninn Mirkka Henttonen sem  starfar hjá Alþjóðafólksflutningastofnuninni (IOM). Nú um stundir starfar hún á skrifstofu stofn... Nánar

Kína vill ekki lengur vera ruslakista heimsins

Kína vill ekki lengur vera ruslakista heimsins

Kína hefur um langt árabil flutt inn meir en helming af plast-úrgangi heimsins. Kínverska stjórnin hefur hins vegar ákveðið að binda enda á innflutninginn fyrir lok þessa árs. Vestræn ríki, sérstakle... Nánar

Flóttamenn sem fá annað tækifæri innan ESB

Flóttamenn sem fá annað tækifæri innan ESB

  „Ég flúði stríðið í Sýrlandi. Ég var einn, fjölskyldulaus og því óskaði ég eftir að vera fluttur um set, og Finnland tók mér opnum örmum,” segir Taha, 16 ára gamall flóttamaður. Hann sótti u... Nánar

Margra alda stökk - þökk sé flóttamönnum

Margra alda stökk - þökk sé flóttamönnum

Íslensk tónlist tók margra alda stökk inn í nútímann þökk sé flóttamönnum sem leituðu til Íslands í aðdraganda síðari heimsstyrjaldarinnar. Þetta kemur fram í grein sem Árni Snævarr, upplýsingafullt... Nánar

Láttu ekki þitt eftir liggja

 VAW Credit Katarzyna Wasilewska

Í hverju einasta heimshorni eru konur beittar ofbeldi. Oftast er gerandinn í hópi kunnugra: eiginmaður eða ættingi.

Ofbeldi gegn konum er eitt grófasta, algengasta og kerfisbundnasta mannréttindabrot sem um getur. Það snertir öll ríki og alla menningarheima. Meir en 600 milljónir kvenna búa í ríkjum þar sem heimilisofbeldi er ekki talið glæpsamlegt.

Ofbeldi snertir milljónir kvenna og samfélög þeirra; er Þrándur í götu þróunar og kostar milljarða dollara árlega í rekstri heilbrigðiskerfisins og vegna minnkandi framleiðni.

Talið er að sjö af hverjum tíu konum séu lamdar, misnotaðar, nauðgað eða misþyrmt á æfinni.

Ef þú vilt leggja þessu málefni lið er bent á UN Women á Íslandi. (http://www.unwomen.is/index.php/styrktu-starfid)

 Ekkert hungur!