Fimmtudagur, 24 apríl 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Plast í Paradís

Plast í Paradís

Við beinum sjónum okkar að plastmengun í höfunum í fréttabréfinu að þessu sinni. Kveikjan er óneitanlega ljósmyndir sem franski ljósmyndarinn Julien Joly tók á Hornströndum sem sýna og sanna að... Nánar

Paradísarmissir á Hornströndum

Paradísarmissir á Hornströndum

  Mars/Apríl 2014. Hornstrandir á norðanverðum Vestfjarðakjálkanum hafa verið í eyði í eina öld. Frá Hornströndum er skammt að heimskautsbaugnum og frá þessum landshluta sést móta fyrir snævi ... Nánar

Út í “buskann” er ekki til

Út í “buskann” er ekki til

Mars/Apríl 2014. Lengi var talið að óverulegt rusl væri í hafinu og það væri í mesta lagi nokkrar strendur sem væru mengaðar án þess að neinn sakaði verulega. Nánar

Þú og ESB á móti plasti

Þú og ESB á móti plasti

Mars/Apríl 2014. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða sem vonast er til að minnki verulega notkun plastpoka á næstu fjórum árum. Nánar

Hvað á 8.meginlandið að heita?

Hvað á 8.meginlandið að heita?

Mars/Apríl 2014. Hvað myndir þú kalla ruslahringiðuna miklu á Kyrrahafinu?  Nánar

Norðurlandabúi mánaðarins Bo Schack

Norðurlandabúi mánaðarins Bo Schack

   Mars/Apríl 2014. Norðurlandabúi mánaðarins að þessu sinni er danskur reynslubolti sem hefur komið víða við þar sem þörfin hefur verið mest. Nánar

.

Skortur á hreinlæti og salernisaðstöðu víða um heim er banvænt vandamál sam taka þarf á

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing