Föstudagur, 27 mars 2015
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Vara-framkvæmdastjóri

altDr. Asha-Rose Migiro frá Tansaníu varð vara-framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna 1. febrúar 2007. Hún er þriðji vara-framkvæmdastjórinn frá því embættið varð til árið 1997. Dr. Migiro var utanríkisráðherra Tansaníu frá 2006-2007 og var fyrst kvenna til að gegna því embætti frá því landið varð sjálfstætt árið 1961. Áður hafði hún farið með málefni samfélagsþróunar- kvenna og barna. Lengst af starfaði hún hins vegar innan háskólasamfélagsins. Migiro sem er fædd árið 1956 er lögfræðingur að mennt og er doktor í lögum frá háskólanum í Konstanz í Þýskalandi.

*á ensku

Sameinuðu þjóðirnar styðja Earth hour! 

 Skorað er á alla jarðarbúa að slökkva öll ónauðsynleg ljós kl. 8.30 laugardagskvöldið 28.mars.