Laugardagur, 20 september 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Matarsóunarhátíð í Hörpu

Matarsóunarhátíð í Hörpu

4.9.2014 - Kvenfélagasamband Íslands, Landvernd umhverfisverndarsamtök og Vakandi standa fyrir fjölskylduhátíð í Hörpu til að vekja athygli á matarsóun 6.september nk. frá 13-18. Á hátíðinni er l... Nánar

Kennum börnunum að það er ekki í lagi að henda mat

Kennum börnunum að það er ekki í lagi að henda mat

 Hrefna Sætran er fyrir löngu komin framvarðasveit íslenskra matreiðslumanna eins og vinsældir Fiskmarkaðarins, annars tveggja veitingastaða hennar bera með sér. Nánar

Heimildamynd: Við hendum mat fyrir 30 milljarða

Heimildamynd: Við hendum mat fyrir 30 milljarða

Landsbankinn hefur veitt VAKANDI, samtökunum sem berjast gegn sóun matvæla, umhverfisstyrk. Nánar

Viltu vinna 300 hundruð þúsund - á hverju ári?

Viltu vinna 300 hundruð þúsund - á hverju ári?

  Íslendingar fengu ekki að liggja lengi á meltunni eftir jólin að þessu. Púðurlyktin eftir áramótin var ekki horfin (en sumir þó farnir að huga að næsta Visa—reikningi ) þegar Rakel Garðarsdót... Nánar

Fjölskylduhátíð í Hörpu

Fjölskylduhátíð í Hörpu

Haldin verður fjölskylduhátíð í Hörpu 6.september næstkomandi til að vekja athygli á matarsóun.  Nánar

Að spara og njóta lífsins

Að spara og njóta lífsins

Staðreyndin er sú að flestir standa upp að loknum kvöldverði og henda afgangnum af matnum í ruslið. Eðlilega gætu margir hugsað, það sem eftir er á disknum eru leifarnar af matnum en ekki maturinn... Nánar

Að kaupa í matinn

Að kaupa í matinn

Skipulagning er gott vopn í baráttunni gegn sóun matvæla. Mataráætlanir, innkaupalistar og svo aleinfaldasta ráðið: að taka mynd af ísskápnum á snjallsímann. Þetta tryggir að þú veist hvað þú átt ... Nánar

Að elda

Að elda

Notaðu afganga en berðu þá fram á lystugan hátt því sérstaklega börnum leiðist að borða afganga. Vertu skapandi og notaðu afgangana í nýja rétti og berðu fram á lystaukandi hátt. Eldaðu mat til mar... Nánar

Að geyma

Að geyma

Skipulagðu ísskápinn, frystinn og eldhússkápana. Raðaðu elstu vörunni fremst og notaðu það elsta fyrst. Kláraðu allt í ísskápnum, skápunum og frystinum. Það leynast fjárssjóðir inn á milli sem san... Nánar

vakandi 253

 

Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 

Auglýsing