Þriðjudagur, 31 mars 2015
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Mat að andvirði 400 milljarða dala fleygt á ári

Mat að andvirði 400 milljarða dala fleygt á ári

  25.febrúar 2015. Ný bresk rannsókn bendir til að hægt sé að spara tugi ef ekki hundruð milljarða dollar ef neytendur væru meira vakandi, í stað þess að fleygja góðum matvælum. Nánar

Matarbankar gætu dregið verulega úr matarsóun

Matarbankar gætu dregið verulega úr matarsóun

4. febrúar 2015. Samkvæmt nýrri rannsókn Norrænu ráðherranefndarinnar hafa svokallaðir matarbankar (food banks) notað mat sem annars hefði farið forgörðum, til að gefa þurfandi fólki alls þrjár mill... Nánar

 Hróarskelduhátíð verðlaunuð

Hróarskelduhátíð verðlaunuð

16.janúar 2015. Roskilde-hátíðin og dönsku baráttusamtökin gegn sóun matvæla fengu í gær umhverfisverndarverðlaun á ráðstefnu tónlistarhátíða í Hollandi . Nánar

Minni sóun - lægri reikningur

Minni sóun - lægri reikningur

22.desember 2014. Jólahátðín er handan við hornið og allir vilja geta sagst hafa bakað óteljandi sortir og að njóta þess að geta sagt með sanni að nóg sé til. Nánar

Selina Juul kosin Dani ársins

Selina Juul kosin Dani ársins

8. desember 2014. Selina Juul, danska baráttukonan gegn sóun matvæla, hefur verið kosin Dani ársins 2014 í kosningu blaðsins Berlingske Tidende. Nánar

Evrópuvika gegn sóun matvæla

Evrópuvika gegn sóun matvæla

27. nóvember 2014. Meir en hundrað tonnum matvæla er sóað árlega í ríkjum Evrópusamandsins. Nú stendur yfir Evrópuvika til að draga úr sóun (24.-30.nóvember) og er að þessu sinni beint sjónum að mat... Nánar

Páfinn: Að sóa mat er eins og að stela frá hungruðum

Páfinn: Að sóa mat er eins og að stela frá hungruð…

26. nóvember 2014. Frans páfi gagnrýndi sóun matvæla harðlega i í umtalaðri ræðu sinni á Evrópuþinginu í gær.  „Það er óþolandi að milljónir manna um allan heim deyi úr hungri á sama tíma ... Nánar

Ástaróður til vakandi veraldar

Ástaróður til vakandi veraldar

14. október 2014. Nú er kominn tími til að vakna! Með þetta vígorð að vopni hafa Margrét Marteinsdóttir og Rakel Garðarsdóttir kvatt sér hljóðs á íslenskum bókamarkaði. Nánar

6 þúsund gegn sóun matvæla á Ráðhústorginu

6 þúsund gegn sóun matvæla á Ráðhústorginu

13. október 2014. Skipuleggjendur telja að samkoma sem haldin var gegn sóun matvæla í Kaupmannahöfn í síðustu viku hafi verið fjölsóttasta aðgerð í þessum málaflokki í heiminum til þessa. Rúmlega ... Nánar

Að fleygja mat á meðan milljónir svelta

Að fleygja mat á meðan milljónir svelta

  3. október 2014. „Á sama tíma og ég stend í eldhúsinu heima hjá mér og kasta matvælum, eru milljónir sem lifa við hungur. Mig langar til að brúa þetta bil með einhverjum skynsamlegum hætti,“ s... Nánar

Allir flokkar sameinast gegn sóun matvæla

Allir flokkar sameinast gegn sóun matvæla

29.september 2014.  Á sama tíma og öflug fjölskylduhátíð var haldin í Hörpu bárust þau tíðindi að þingmenn úr öllum flokkum hefðu lagt fram þingsályktunartillögu til stuðnings baráttunni g... Nánar

vakandi 253

 Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

Auglýsing