Laugardagur, 22 nóvember 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Ástaróður til vakandi veraldar

Ástaróður til vakandi veraldar

14. október 2014. Nú er kominn tími til að vakna! Með þetta vígorð að vopni hafa Margrét Marteinsdóttir og Rakel Garðarsdóttir kvatt sér hljóðs á íslenskum bókamarkaði. Nánar

6 þúsund gegn sóun matvæla á Ráðhústorginu

6 þúsund gegn sóun matvæla á Ráðhústorginu

13. október 2014. Skipuleggjendur telja að samkoma sem haldin var gegn sóun matvæla í Kaupmannahöfn í síðustu viku hafi verið fjölsóttasta aðgerð í þessum málaflokki í heiminum til þessa. Rúmlega ... Nánar

Að fleygja mat á meðan milljónir svelta

Að fleygja mat á meðan milljónir svelta

  3. október 2014. „Á sama tíma og ég stend í eldhúsinu heima hjá mér og kasta matvælum, eru milljónir sem lifa við hungur. Mig langar til að brúa þetta bil með einhverjum skynsamlegum hætti,“ s... Nánar

Allir flokkar sameinast gegn sóun matvæla

Allir flokkar sameinast gegn sóun matvæla

29.september 2014.  Á sama tíma og öflug fjölskylduhátíð var haldin í Hörpu bárust þau tíðindi að þingmenn úr öllum flokkum hefðu lagt fram þingsályktunartillögu til stuðnings baráttunni g... Nánar

Fjölskyldan gegn sóun

Fjölskyldan gegn sóun

8. september 2014. Aðstandendur fjölskylduhátíðarinnar „Saman gegn matarsóun“ segjast ánægðir með góðar undirtektir Nánar

Matarsóunarhátíð í Hörpu

Matarsóunarhátíð í Hörpu

  Kvenfélagasamband Íslands, Landvernd umhverfisverndarsamtök og Vakandi standa fyrir fjölskylduhátíð í Hörpu til að vekja athygli á matarsóun 6.september nk. frá 13-18. Á hátíðinni er lögð á... Nánar

Kennum börnunum að það er ekki í lagi að henda mat

Kennum börnunum að það er ekki í lagi að henda mat

 Hrefna Sætran er fyrir löngu komin framvarðasveit íslenskra matreiðslumanna eins og vinsældir Fiskmarkaðarins, annars tveggja veitingastaða hennar bera með sér. Nánar

Heimildamynd: Við hendum mat fyrir 30 milljarða

Heimildamynd: Við hendum mat fyrir 30 milljarða

Landsbankinn hefur veitt VAKANDI, samtökunum sem berjast gegn sóun matvæla, umhverfisstyrk. Nánar

Viltu vinna 300 hundruð þúsund - á hverju ári?

Viltu vinna 300 hundruð þúsund - á hverju ári?

  Íslendingar fengu ekki að liggja lengi á meltunni eftir jólin að þessu. Púðurlyktin eftir áramótin var ekki horfin (en sumir þó farnir að huga að næsta Visa—reikningi ) þegar Rakel Garðarsdót... Nánar

Fjölskylduhátíð í Hörpu

Fjölskylduhátíð í Hörpu

Haldin verður fjölskylduhátíð í Hörpu 6.september næstkomandi til að vekja athygli á matarsóun.  Nánar

Að spara og njóta lífsins

Að spara og njóta lífsins

Staðreyndin er sú að flestir standa upp að loknum kvöldverði og henda afgangnum af matnum í ruslið. Eðlilega gætu margir hugsað, það sem eftir er á disknum eru leifarnar af matnum en ekki maturinn... Nánar

vakandi 253

 

Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 

Auglýsing