Fimmtudagur, 19 október 2017
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Íran stöðvi aftöku

Íran stöðvi aftöku

18.október 2017. Mannréttindasérfræðingar Sameinuðu þjóðanna skora á Íran að stöðva aftöku manns sem var sextán ára þegar hann var dæmdur til dauða.  Taka á manninn, Amirhossein Pourjafar, af ... Nánar

Safnað fyrir Rohingja

Safnað fyrir Rohingja

  17.október 2017. Oddvitar mannúðarstofnana Sameinuðu þjóðanna skora á alþjóðasamfélagið að sýna rausn á söfnunarráðstefnu í þágu Rohingja-flóttamanna í Genf í næstu viku.   „Við hv... Nánar

Útflutningur Dana á eiturefnum gagnrýndur

Útflutningur Dana á eiturefnum gagnrýndur

13.september 2017.  Sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna hefur áhyggjur af því að Danir fari ekki eftir ströngum reglum heimafyrir í útflutningi og starfsemi fyrirtækja erlendis. Þá lýstir hann áhyggj... Nánar

Þeir skutu systur mína, hún var sjö ára

Þeir skutu systur mína, hún var sjö ára

12.október 2017. Grimmilegum, samhæfðum og vel skipulögðum árásum á fólk af Rohingja kyni í Myanmar er ekki aðeins ætlað stökkva þeim á flótta til Bangladesh heldur jafnfram að tryggja að fólki eigi... Nánar

Beisla þarf kraft kvenna í þágu friðar

Beisla þarf kraft kvenna í þágu friðar

11.október 2017. Kastljósinu er beint að þeim vanda og tækifærum sem stúlkubörn glíma við í hvers kyns neyðarástandi um víða veröld, ekki síst af völdum hernaðar, Stúlkur eru 1.1 milljarður í heimi... Nánar

Af hverju á enginn tunglið?

Af hverju á enginn tunglið?

10.október 2017. Vissir þú að enginn getur slegið eign sinni á tunglið? Og að kjarnorkuvopn eru bönnuð í geimnum? Þetta er engu að síður staðreynd og má þakka það Alþjóðlegum samningi um geiminn, s... Nánar

Árlega svipta 55 þúsund Evrópubúa sig lífi

Árlega svipta 55 þúsund Evrópubúa sig lífi

9.október 2017. Talið er að tíundi hver maður í´ríkjum Evrópusambandsins glími við geðrænan vanda, og ber þar hæst þunglyndi og kvíða.  Ár hvert falla fimmtíu og fimm þúsund manns fyrir eigin ... Nánar

Leitað að nýjum ungleiðtogum

Leitað að nýjum ungleiðtogum

  6.október 2017. Sameinuðu þjóðirnar leita að framúrskarandi ungu fólki til að verða Ungleiðtogar fyrir Sjálfbæru þróunarmarkmiðin. Næsta mánuðinn verður tekið við tilnefningum um ungt fólk se... Nánar

UNICEF: Styðjum 250 þúsund börn á  flótta

UNICEF: Styðjum 250 þúsund börn á flótta

5.október 2017. UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna biður almenning um hjálp til að fjármagna aðstoð við 250 þúsund Rohingja-börn á flótta.  Þau eru um helmingur hálfrar milljónar  fló... Nánar

Hugsanlegir glæpir gegn mannkyninu í Myanmar

Hugsanlegir glæpir gegn mannkyninu í Myanmar

4.október 2107. Tvær mannréttindanefndir Sameinuðu þjóðanna segja ástæðu til að ætla að mannréttindabrot á börnum og konum af Rohingya-kyni í Myanmar kunni að flokkast undir glæpi gegn mannkyninu.&nbs... Nánar

Grænland: Úttekt gerð á eitruðum úrgangi

Grænland: Úttekt gerð á eitruðum úrgangi

  3.október 2017. Mannréttindasérfræðngur Sameinuðu þjóðanna hefur ákveðið að gera úttekt á meðferð og urðun hættulegra eiturefna í Danmörku og Grænlandi.  Sérfræðingurinn, Baskut Tuncak,&... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

vakandi 253

 Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

Flóttamannastraumurinn í Myanmar á 90 sekúndum 

 

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið