Laugardagur, 28 febrúar 2015
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Offita barna: Árangur Finna lofaður

Offita barna: Árangur Finna lofaður

27. febrúar 2015. Eitt af hverjum fimm ára börnum í finnska bænum Seinäjoki taldist of feitt eða of þungt fyrir sex árum. Með samstilltu átaki hefur tekist að minnka þetta hlutfall um helming. Nánar

Skylda að uppræta mismunun

Skylda að uppræta mismunun

26. febrúar 2015. Meir en 65 árum eftir samþykkt Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna er mismunun djúpstæð í mörgum samfélögum. Nánar

Mat að andvirði 400 milljarða dala fleygt á ári

Mat að andvirði 400 milljarða dala fleygt á ári

  25.febrúar 2015. Ný bresk rannsókn bendir til að hægt sé að spara tugi ef ekki hundruð milljarða dollar ef neytendur væru meira vakandi, í stað þess að fleygja góðum matvælum. Nánar

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni

23.febrúar 2015. Tilkynnt var í dag í Brussel um sigurvegarana í ljósmyndasamkeppni Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins um fjölskyldumáltíðina. Nánar

Ban varar við andúð á innflytjendum

Ban varar við andúð á innflytjendum

  19.febrúar 2015. Ban Ki-moon, aðalframkvæmastjóri Sameinuðu þjóðanna  varaði í dag við því að „andstæðingar innflytjenda og öfgamenn þrífist á óumburðaralyndi hvers annars” með banvænum... Nánar

Zlatan vekur athygli á hungri í heiminum

Zlatan vekur athygli á hungri í heiminum

16.febrúar 2015. Knattspyrnuhetjan Zlatan Ibrahimović, tilkynnti í gær að hann hefði látið húðflúra á líkama sinn nöfn fólks sem sveltur heilu hungri í því skyni að vekja athygli á herferð Matvæla... Nánar

SÞ fordæma árásirnar í Danmörku

SÞ fordæma árásirnar í Danmörku

  16.febrúar 2015. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt harðlega skotárásirnar í Kaupmannahöfn um helgina. Nánar

Alþjóða útvarpsdagurinn: Enn öflugur miðill

Alþjóða útvarpsdagurinn: Enn öflugur miðill

13.febrúar 2015. Útvarpið er enn þann dag í dag einn þeirra fjömiðla sem hefur hvað mesta útbreiðslu. Nánar

SÞ fær sinn fyrri sess í utanríkisstefnu Svía

SÞ fær sinn fyrri sess í utanríkisstefnu Svía

12.febrúar 2015. Sænska ríkisstjórnin tilkynnti í gær um stefnubreytingu varðandi þátttöku Svíþjóðar í Sameinuðu þjóðunum. „Sameinuðu þjóðirnar munu fá á ný sína fyrri stöðu í utanríkisstefnu Svíþjó... Nánar

Loftslagsbreytingar ógn við öryggi heimsins

Loftslagsbreytingar ógn við öryggi heimsins

11.febrúar 2015. Ríki heims hófu nýja lotu samningaviðræðna sem miða að því að ljúka nýjum Loftslagssáttmála á sunnudag í Genf.  Nánar

Fjórar hugmyndir til að bjarga friði

Fjórar hugmyndir til að bjarga friði

10.febrúar 2015 Kofi Annan, fyrrverandi aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og Gro Harlem Brundtland fyrrverandi forsætisráðherra Noregs hvetja til þess að Öryggisráðið verði stokkað upp og regl... Nánar

.

vakandi 253

 

Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 

Myndbandið:

Zlatan skorar hungur á hólm

 Knattspyrnuhetjan Zlatan Ibrahimović hefur gengið til liðs við baráttu Sameinuðu þjóðanna gegn hungri

 

 

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing