Fimmtudagur, 24 apríl 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Plast í Paradís

Plast í Paradís

2. Apríl 2014. Við beinum sjónum okkar að plastmengun í höfunum í fréttabréfi Norðurlandasviðs UNRIC að þessu sinni. Kveikjan er óneitanlega ljósmyndir sem franski ljósmyndarinn Julien Joly tók... Nánar

Rúanda: “SÞ hefur lært af reynslunni”

Rúanda: “SÞ hefur lært af reynslunni”

  1.apríl 2014 Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að samtökin hafi lagt kapp á að “draga lærdóma af mistökum” í Rúanda og Srebrenica. Nánar

Áhrif loftslagsbreytinga

Áhrif loftslagsbreytinga "óafturkræfar"

31.mars 2014. Áhrif loftslagsbreytinga verða að öllum líkindum „alvarleg, viðvarandi og óafturkræf“ segir í nýrri skýrslu Nóbelsverðlaunahafanna í IPCC. Nánar

Ban undirbýr leiðtogafund með Grænlandsheimsókn

Ban undirbýr leiðtogafund með Grænlandsheimsókn

  27.mars 2014. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur kynnt sér afleiðingar loftslagsbreytingar af eigin raun í heimsókn sinni til Grænlands. Nánar

Ban Ki-moon á Grænlandi

Ban Ki-moon á Grænlandi

26.mars 2014. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom í gær til Grænlands þar sem hann hyggst kynna sér afleiðingar loftslagsbreytinga. Nánar

Berklar enn á meðal helstu dauðsvalda

Berklar enn á meðal helstu dauðsvalda

24. mars 2014. Berklar eru læknanlegir en af þeim 9 milljónum í heiminum sem veikjast á ári, komast 3 milljónir ekki undir læknishendur. Nánar

Loftslagsbreytingar auka á vatnsskort

Loftslagsbreytingar auka á vatnsskort

22.mars 2014. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við því að loftslagsbreytingar muni auka enn álag á vatnsbúskap heimsins og búast megi við vatnsskorti í mörgum heimshlutum. Nánar

1,2,3,4,5 Alþjóðlegir dagar í einu!

1,2,3,4,5 Alþjóðlegir dagar í einu!

21.mars 2014. Hvað eiga skógar, kynþáttamisrétti, ljóðlist, Down-heilkenni og persneska nýárið sameiginlegt? Nánar

Til hamingju með hamingjudaginn!

Til hamingju með hamingjudaginn!

20.mars 2014. Grundvallar hugarfarsbreyting er að verða um allan heima á því hvernig hamingja er skilgreind. Nánar

SÞ fagna að Bandaríkin láti af stjórn netsins

SÞ fagna að Bandaríkin láti af stjórn netsins

19.mars 2014.  Sameinuðu þjóðirnar hafa fagnað þvi að Bandaríkjastjórn hyggist draga sig út úr stjórn internetsins. Nánar

Krafist rannsóknar á dauða kínverskrar baráttukonu

Krafist rannsóknar á dauða kínverskrar baráttukonu

18.mars 2014. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna hafa harmað atburðarás sem leiddi til dauða kínversku baráttukonunnar Cao Shunlyu. Nánar

.

Skortur á hreinlæti og salernisaðstöðu víða um heim er banvænt vandamál sam taka þarf á

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing