Laugardagur, 20 september 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Matarsóunarhátíð í Hörpu

Matarsóunarhátíð í Hörpu

4.9.2014 - Kvenfélagasamband Íslands, Landvernd umhverfisverndarsamtök og Vakandi standa fyrir fjölskylduhátíð í Hörpu til að vekja athygli á matarsóun 6.september nk. frá 13-18. Nánar

SÞ og Metro saman gegn loftslagsvá

SÞ og Metro saman gegn loftslagsvá

13.ágúst 2014. Metro fríblöðin og Sameinuðu þjóðirnar hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Nánar

Ungt fólk og andlegir sjúkdómar

Ungt fólk og andlegir sjúkdómar

12.ágúst 2014. Allt að 70% þeirra ungmenna sem komast í kast við lögin og barnaverndaryfirvöla, eiga við að minnsta kosti ein geðsjúkdóm að stríða. Nánar

Réttindi frumbyggja verði efld

Réttindi frumbyggja verði efld

9.ágúst 2014. Inúitar á Grænlandi og Samar í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð eru á meðal frumbyggja heimsins en alþjóðlegur dagur þeirra er haldinn í dag 9.ágúst. Nánar

Suður-Súdan: „Börnin deyja í kyrrþey...

Suður-Súdan: „Börnin deyja í kyrrþey..."

8. febrúar 2014. Stefán Ingi Stefánsson, hjá UNICEF í Suður-Súdan segir að bregðast verði við hungri í landinu strax, hvort sem lýst verður yfir hungursneyð eða ekki. Nánar

Suður-Súdan á barmi hungursneyðar

Suður-Súdan á barmi hungursneyðar

7.ágúst 2014. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur lýst yfir þungum áhyggjum yfir matvælaskorti í Suður-Súdan og telur hungursneyð á næsta leyti. Nánar

Við getum öll hjálpað Gasa

Við getum öll hjálpað Gasa

6.ágúst 2014. Afar hógværar vonir hafa vaknað um að nú sjái fyrir enda á blóðsúthellingum á Gasa. 72 tíma vopnahlé tók gildi í gær. Nánar

Samkynhneigð: Úganda dregur í land

Samkynhneigð: Úganda dregur í land

5.ágúst 2014. Sameinuðu þjóðirnar fagna því að lög gegn samkynhneigð hafa verið ógilt í Úganda. Nánar

HIV: Ungt fólk stærsti áhættuhópurinn

HIV: Ungt fólk stærsti áhættuhópurinn

  4.ágúst 2014. Dánartíðni af völdum alnæmis meðal ungmenna hefur ekki minnkað eins og í öllum öðrum aldursflokkum. Nánar

Ban: „Stöðvum brjálæðið”

Ban: „Stöðvum brjálæðið”

  3.ágúst 2014. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt harðlega árás á skóla samtakanna í Rafah á Gasasvæðinu sem kostaði að minnsta kosti tíu Palestínumenn lífið. Nánar

Neyðarástand: 240 þúsund í skjóli SÞ á Gasa

Neyðarástand: 240 þúsund í skjóli SÞ á Gasa

1.ágúst 2014. 240 þúsund manns dvelja nú við síversnandi aðstæður í húsnæði Sameinuðu þjóðanna á Gasaströndinni. Nánar

.

vakandi 253

 

Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 

500 days left - let's step up #MDGmomentum!

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing