Fimmtudagur, 31 júlí 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Mikilvægur árangur hefur náðst

Mikilvægur árangur hefur náðst

9. júlí 2014. Bryndís Eiríksdóttir, hagfræðingur og starfsnemi hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna birt athyglisverða grein í gær í Fréttablaðinu. Nánar

Lokahnykkur til að ná Þúsaldarmarkmiðum

Lokahnykkur til að ná Þúsaldarmarkmiðum

8.júlí 2014. Lífsgæði milljóna um allan heim hafa aukist þökk sé samstilltu átaki á heimsvísu til að ná Þúsaldarmarkmiðunum um þróun. Nánar

Ný vefsíða Vakandi og UNRIC

Ný vefsíða Vakandi og UNRIC

2.júlí 2014. Vakandi, nýstofnuð samtök til að berjast gegn sóun matvæla og UNRIC, hafa sameinast um vefsíðu um þetta baráttumál og er hún hýst á vef Sameinuðu þjóðanna á íslensku www.unric.org/is/va... Nánar

Borgarastríðið í Sýrlandi: Ógn á heimsvísu

Borgarastríðið í Sýrlandi: Ógn á heimsvísu

1.júlí. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna átelur harðlega sinnulausi ríkja heims gagnvart Sýrlandi. Nánar

Barcelona eða dauðinn – leiðin langa til Evrópu

Barcelona eða dauðinn – leiðin langa til Evrópu

  Júní 2014. Nýleg stóraukning á komu innflytjenda til Ítalíu hefur verið sem olía á eld umræðunnar um sameiginlega landamæragæslu Evrópusambandsins. Nánar

7. hver jarðarbúi hleypur heimdraganum

7. hver jarðarbúi hleypur heimdraganum

Júní 2014. Fólk hefur alla tíð verið á faraldsfæti í heiminum hvort heldur sem er í leit að atvinnu, menntun, betra veðri eða auknum tækifærum fyrir börnin. Nánar

Hinsegin fólk í skotlínu nýs kalds stríðs?

Hinsegin fólk í skotlínu nýs kalds stríðs?

  28.júní 2014. Mannréttindi hinsegin fólks hafa um skeið verið bitbein á alþjóða vettvangi. Nánar

Valdefling kvenna í þágu mannkynsins

Valdefling kvenna í þágu mannkynsins

27.júní 2014. Efnt verður til árslangrar herferðar í tilefni af 20 ára afmæli kvennaráðstefnunnar í Beijing á næsta ári segir framkvæmdastýra UN Women í grein í Fréttablaðinu dag. Nánar

Alsír: undantekningin sem sannar regluna

Alsír: undantekningin sem sannar regluna

26.júní 2014. Alsír er ekki oft í fréttum og alls ekki jafn oft og Rússland andstæðingur landsins á HM í fótbolta í dag. Nánar

Allir eiga ömmu í Dyflinni

Allir eiga ömmu í Dyflinni

24. júní 2014. Á yfirborðinu mætti ætla að heimsmeistarkeppni í fótbolta væri skýrt og sýnilegt dæmi um háværa tjáningu þjóðernishyggju. Nánar

Ekki glæpur að halda á myndavél

Ekki glæpur að halda á myndavél

24.júní 2014. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst þungum áhyggjum af nýuppkveðnum dómum yfir blaðamönnum í Egyptalandi. Nánar

.

vakandi 253

 

Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 

Together we are #StrongerThan Fear!

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing