Fimmtudagur, 18 janúar 2018
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Hætta á lokun skóla og spítala Palestínumanna

Hætta á lokun skóla og spítala Palestínumanna

17.janúar 2018. Yfirmaður Palestínu-flóttamannahjálparinnar (UNRWA) hefur beðið ríki heims um hjálp til að tryggja framtíð palestínskra flóttamanna eftir að Bandaríkin ákváðu að skera niður stuðning... Nánar

Kynjajafnvægi náð í æðstu stjórn Sameinuðu þjóðanna

Kynjajafnvægi náð í æðstu stjórn Sameinuðu þjóðann…

16.janúar 2018. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að jafnvægi á milli kynjanna hafi nú verið náð í æðstu sjórn samtakanna. „Með skipaninni á mánudag, höfum við náð, fy... Nánar

Hálf milljón barna bólusett

Hálf milljón barna bólusett

15.janúar 2018.Um hálf milljón barna hefur verið bólusett í flóttamannabúðum Rohingja í Cox´s Bazar í Bangladesh við barnaveiki. Faraldur hefur geisað í búðunum og í nágrenni þeirra og hafa 3.954 t... Nánar

Guterres varar við„efnahagslegu sjálfsmarki

Guterres varar við„efnahagslegu sjálfsmarki"

12.janúar 2018. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar ríki heims við því að þau skaði eigin efnahag með því að reisa óyfirstíganlega múra til að hindra innflutning farandfólks.   Antón... Nánar

Aðlögun skæruliða prófsteinn á frið

Aðlögun skæruliða prófsteinn á frið

  11.janúar 2018.Framtíð friðarviðleitni í Kólombíu gæti oltið á því hvernig tiltekst að aðlaga 14 þúsund fyrrverandi skæruliða að borgaralegu lífi í landinu. Þetta kom fram í máli sendifulltr... Nánar

13 milljónir Sýrlendinga þurfa hjálp

13 milljónir Sýrlendinga þurfa hjálp

  9.janúar 2018. Átök hafa blossað upp í norðurhluta Sýrlands með þeim afleiðingum að fólk hefur orðið að flýja heimili sín í fimbulkulda sem ríkir á þessum slóðum. Fólkið bætist í hóp 13 millj... Nánar

Ofbeldi yfirvalda í Kongó gagnrýnt

Ofbeldi yfirvalda í Kongó gagnrýnt

8.janúar 2018. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna sakar öryggissveitir í Lýðveldinu Kongó (DRC) um að brjóta vísvitandi borgareleg og pólitísk réttindi með því að beita ofbeldi gegn mótmælend... Nánar

Dómstóll sem markaði djúp spor

Dómstóll sem markaði djúp spor

5.janúar 2018. Tímamót urðu um áramót þegar Alþjóðaglæpadómstóllinn fyrir fyrrverandi Júgóslavíu lauk störfum. Óhætt er að segja að dómstóllinn marki spor sín í söguna og lagt fram merkan skerf til... Nánar

Áhafnir í lykilstöðu til að upplýsa mansal

Áhafnir í lykilstöðu til að upplýsa mansal

4.janúar 2018. „Eitthvað sagði mér að það væri maðkur í mysunni,“ sagði Shelia Fedrik, flugfreyjahjá Alaska Airlines. „Stúlkan leit út eins og hún væri ný stigin upp úr helvíti.“  Fedrick var að... Nánar

Búist við að La Niña valdi usla

Búist við að La Niña valdi usla

3.janúar 2018. Búist er við að La Niña hafi áhrif á veður um allan heim á árinu 2018 og hvetja Sameinuðu þjóðirnar ríkisstjórnir og alþjóðasamfélagið um að vera við öllu búin. El Niño og La Niña er... Nánar

Guterres: aðvörun til heimsbyggðarinnar

Guterres: aðvörun til heimsbyggðarinnar

31.desember 2017. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sendir út viðvörun til heimsbyggðarinnar  í nýársávarpi sínu og segir að afturför hafi orðið á flestum sviðum á árinu... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

vakandi 253

 Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

Nýársávarp Guterres 

aðalframkvæmdastjóra

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið