Hundruð milljóna kvenna gætu losnað úr viðjum fátæktar

Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (CSW68) hefur komið saman til 68.árlegs fundar síns í New York (11.-22.mars). Þetta er stærsta árlega samkoma Sameinuðu þjóðanna um jafnrétti og valdeflingu kvenna. Fundarefnið að þessu sinni snýst um að hraða þróun í átt til...

Aðstoð loks borist til norður-Gasa

Gasasvæðið. Mannúðaraðstoð. Hjálpargögn fyrir 25 þúsund manns hafa borist til Gasaborgar í fyrsta skipti í margar vikur, að sögn Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP). “WFP tókst að koma matvælum fhyrir 25 þúsund manns til Gasaborgar á þriðjudag. Þetta er í fyrsta skipti...

Ramadan á Gasa: fastað á daginn, soltið á kvöldin

Gasasvæðið. Koma verður á vopnahléi tafarlaust á Gasasvæðinu í tilefni Ramadan, sagði António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á fyrsta degi föstumánaðar múslima.  „Þótt Ramadan sé hafinn halda dráp, sprengingar og blóðsúthellingar áfram á Gasa;“ sagði Guterres. „Ég hvet eindregið...

Grænlenska lykkjumálið: „Við vorum frosnar í eigin líkama“

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Grænland. Naja Lyberth er ef til vill orðin þekktasta kona Grænlands fyrir að afhjúpa svokallað „lykkjumál”, sem vakið hefur heimsathygli. Málið snýst um að lykkju var komið fyrir í legi þúsunda grænlenskra stúlkna. Lykkja er getnaðarvörn...

ESB „affrystir” greiðslur til UNRWA og eykur aðstoð við Palestínumenn

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að greiða út 50 milljónir evra til UNRWA, Palestínuflóttamannahjálparinnar 50 milljónir Evra. Greiðslunni hafði verið frestað eða hún „fryst” vegna ásakana á hendur liðsmönnum UNRWA um þátttöku í hryðjuverkum Hamas. „Við stöndum með Palestínumönnum á Gasa...

Borðspil um Heimamarkmiðin

Markmið þess er að hjálpa börnum að skilja Heimsmarkmiðin um Sjálfbæra þróun, hvenrig þau snerta líf þeirra og hvað er hægt að gera á hverjum degi til að stuðla að því að markmiðunum 17 verði náð fyrir 2030.

UN Nordic News in English

COVID-19

Ítarlegri upplýsingar

UNRIC Nordic Fréttabréf

Smellið hér til að fá fréttabréfið