Laugardagur, 18 nóvember 2017
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Guterres: aðeins 20 ár til stefnu

Guterres: aðeins 20 ár til stefnu

15.nóvember 2017.  António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varaði við því í dag að það væru aðeins 20 ár til stefnu til að koma í veg fyrir að jörðin hlýnaði um meira en tvær ... Nánar

10% barna vinna, oft heilsuspillandi vinnu

10% barna vinna, oft heilsuspillandi vinnu

14.nóvember 2017. Talið er  að 152 milljónir barna í heiminum séu í vinnu, þar af helmingurinn í hættulegum störfum.  „Okkur ber að viðurkenna að árangri í að útrýma barnavinnu er mjög mi... Nánar

Sýklalyfjaónæmi er alheimsvá

Sýklalyfjaónæmi er alheimsvá

13.nóvember 2017. Sameinuðu þjóðirnar telja að sýklalyfjaónæmi sé orðið alheimsvá og hvetja til skynsamlegrar notkunar sýklalyfju. Nú stendur yfir vitundarvika Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um þe... Nánar

Norðurlönd með matvæladag á COP23

Norðurlönd með matvæladag á COP23

9.nóvember 2017. Hvernig geta Norðurlöndin tekst á við alþjóðlegar áskoranir eins og matarsóun, ósjálfbært mataræði og minnkandi líffræðilegra fjölbreytni? Þessi stóra spurning liggur til grundvalla... Nánar

Forsetafrúin heimsækir griðastaði UN Women í Zaatar

Forsetafrúin heimsækir griðastaði UN Women í Zaata…

 8.nóvember 2017. iUN Women á Íslandi hefur söfnunarátak fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi. Eliza Reid, forsetafrú Íslands og  Eva María Jónsdóttir, verndari UN Women á Íslandi ... Nánar

Loftslagsráðstefna í Bonn til að fylgja eftir Parísarsamkomulagi

Loftslagsráðstefna í Bonn til að fylgja eftir Parí…

  6.nóvember 2017. Þjóðir heims koma saman til loftslagsráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Bonn í Þýskalandi í dag. Markmiðið er að finna leiðir til að ná þeim markmiðum sem samið var um&nb... Nánar

Kína vill ekki lengur vera ruslakista heimsins

Kína vill ekki lengur vera ruslakista heimsins

3.nóvember 2017. Kína hefur um langt árabil flutt inn meir en helming af plast-úrgangi heimsins. Kínverska stjórnin hefur hins vegar ákveðið að binda enda á innflutninginn fyrir lok þessa árs. Vestræ... Nánar

Kínverjar segja nei takk- Vesturlönd í rusli

Kínverjar segja nei takk- Vesturlönd í rusli

2.nóvember 2017. Kínverjar hafa um langt árabil flutt inn meir en helming af plast-úrgangi heimsins, en frá og með áramótum munu þeir binda enda á innflutninginn. Í norrænu fréttabréfi UNRIC lítum v... Nánar

Kunnátta bottfluttra Sómala beisluð

Kunnátta bottfluttra Sómala beisluð

7.nóvember 2017. Sómalska nýlendan í Finnlandi miðlar reynslu sinni í nýja landinu til síns gamla heimalands með aðstoð Sameinuðu þjóðanna. Þetta kemur fram í viðtali í nýjasta norræna fréttabréfi U... Nánar

Sjaldnast refsað fyrir dráp á blaðamönnum

Sjaldnast refsað fyrir dráp á blaðamönnum

  2.nóvember 2017.  Níutíu prósent morðingja blaðamanna í heiminum komust hjá refsingu árið 2017. Þetta kemur fram í upplýsingum sem UNESCO hefur safnað hjá aðildarríkjum sínum. Þetta... Nánar

Margra alda stökk - þökk sé flóttamönnum

Margra alda stökk - þökk sé flóttamönnum

1.nóvember 2017. Íslensk tónlist tók margra alda stökk inn í nútímann þökk sé flóttamönnum sem leituðu til Íslands í aðdraganda síðari heimsstyrjaldarinnar. Þetta kemur fram í grein sem Árni Snævarr... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

vakandi 253

 Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

Loftslagsráðstefnan COP23 er hafin!

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið