Sunnudagur, 01 febrúar 2015
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Hnattvæðum hið íslenska heilabú

Hnattvæðum hið íslenska heilabú

30.janúar 2015. Sjálfbær þróunarmarkmið og Loftslagssáttmáli verða höfuðúrlausnarefnin á vettvangi Sameinuðu þjóðanna á þessu ári þegar þess er minnst að sjötíu ár eru liðin frá stofnun Sameinuðu þj... Nánar

Metnaður Íslands að taka “virkan þátt í SÞ”

Metnaður Íslands að taka “virkan þátt í SÞ”

28.janúar 2015. Það er metnaðarmál að Ísland taki virkan þátt í starfi Sameinuðu þjóðanna og eru framlög Íslands til þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoðar SÞ lykilþáttur utanríkisstefnunnar. Nánar

Bestu fréttirnar um mikilvægt ár

Bestu fréttirnar um mikilvægt ár

26. janúar 2015. Dönsku samtök Heimsins bestu fréttir sem gefa út samnefnt blað, hafa fengið byr í seglinn. Nánar

70 ára afmæli SÞ og ári ljóssins fagnað

70 ára afmæli SÞ og ári ljóssins fagnað

    27.janúar 2015. Sjötugsafmælisári Sameinuðu þjóðanna og Ári ljóssins verður ýtt úr vör á samkomu í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 4 í tali, tónum og myndum. Nánar

Norðmenn leita lausna á fjármögnun

Norðmenn leita lausna á fjármögnun

25. janúar 2015. Hvernig á að fjármagna nýju sjálfbæru þróunarmarkmiðin? Norðmenn hafa tekið að sér að leita lausnar á því vandamáli. Nánar

Handaband við djöfulinn

Handaband við djöfulinn

24. janúar 2015. Hún ákvað að snúa sér að mannúðarmálum þegar hún komst að því hvað greinar hennar og sjónvarpsfréttir breyttu litlu þegar hún vann við stríðsfréttamennsku á Balkanskaganum á tíunda ... Nánar

Með ástarkveðju frá Norðurlöndum

Með ástarkveðju frá Norðurlöndum

23. janúar 2015. Norðurlöndin hafa frá upphafi verið í fylkingarbrjósti við útfærslu Sjálfbærrar þróunar og státa af því að hafa verið á meðal frumherja í umhverfis- og þróunarmálum á alþjóðavettvan... Nánar

Heimsins mikilvægasta ár

Heimsins mikilvægasta ár

22.janúar 2015. Það er ekki að ástæðulausu að árið 2015 er talið sérstaklega þýðingarmikið í heiminum og þá ekki síst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna.  Vefrit Norðurlandasviðs UNRIC, Upplýsingas... Nánar

Ebola: Árangri fagnað en varað við værukærð

Ebola: Árangri fagnað en varað við værukærð

21.janúar 2015. Malí hefur verið lýst ebólulaust ríki og skráð tilfelli í þeim þremur ríkjum sem harðast hafa orðið úti í faraldrinum hafa ekki verið færri svo mánuðum skiptir. Nánar

Milljón flosnað upp í Úkraínu

Milljón flosnað upp í Úkraínu

19.janúar 2015. Sameinuðu þjóðirnar hafa vaxandi áhyggjur af harðnandi átökum í Úkraínu, að þessu sinni um yfirráð yfir flugvellinum í Donetsk í austurhluta landsins. Nánar

Hrist upp í jafnréttisumræðunni á rakarastofunni

Hrist upp í jafnréttisumræðunni á rakarastofunni

16. janúar 2015. Nýju ljósi var varpað á jafnréttisumræðuna með frumlegum hætti á svokallaðri „Rakarastofu-ráðstefnu" sem haldin var í höfðustöðvum Sameinuðu þjóðanna að frumkvæði Íslands og Súrinam... Nánar

.

vakandi 253

 

Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 

Myndbandið:

Við getum útrýmt fátækt! 

  Við erum fyrsta kynslóð í sögu mannsins sem getum útrýmt fátækt.

Látið ykkar sjónarmið heyrast um hvernig Ykkar heimur á að vera. 

 

 

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing