Mánudagur, 18 desember 2017
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Mismunun landlæg á Norðurlöndum

Mismunun landlæg á Norðurlöndum

15.desember 2017. Sum Norðurlandanna eru allnokkuð fjarri því að standa við þau fyrirheit sem gefin voru í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna en árslöng hátíðahöld vegna sjötugsafmælis henna... Nánar

2700 KM svaðilför frá Egyptalandi til Hollands

2700 KM svaðilför frá Egyptalandi til Hollands

   14.desember 2017. Aboud Chalhoub hleypti heimdraganum árið 2009 og hélt til Egyptalands í atvinnuleit í þeirri von að geta haldið fjölskyldu sinni í Damaskus uppi. Ekki grunaði hann að ... Nánar

Steinöld lauk ekki vegna skorts á steinum

Steinöld lauk ekki vegna skorts á steinum

  13.desember 2017. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur varað við því að þeir sem sniðgangi græna hagkerfið í fjárfestingum sínum kunni að horfast í augu við dimma fr... Nánar

Norrænar konur segja #MeToo

Norrænar konur segja #MeToo

12.desember 2017. Sjaldan hefur líkingin um fiðrildaáhrif átt jafnvel við og um #MeToo hreyfinguna. Ef allar konur sem hafa verið áreittar kynferðislegar eða beittar kynferðislegu ofbeldi skrifa statu... Nánar

Árni Mathiesen: frá Reykjavík til Rómar

Árni Mathiesen: frá Reykjavík til Rómar

11. desember 2017. Árni Mathiesen er Norðurlandabúi mánaðarins hjá Sameinuðu þjóðunum í vefriti Norðurlandasviðs UNRIC sem birtist fyrir helgi.  Hann skipti um starfsvettvang með afgerandi hætt... Nánar

Mannréttindi mæta vaxandi fjandskap

Mannréttindi mæta vaxandi fjandskap

  8.desember 2017. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við „varhugaverðum fjandskap“ í garð mannréttinda í yfirlýsingu í tilefni af Alþjóðlega mannréttindadeginum se... Nánar

Samstaða um mengunarsnauðan heim

Samstaða um mengunarsnauðan heim

7.desember 2017. Ríki heims stigu mikilvæg skref í baráttunni fyrir mengunarsnauðum heimi við lok Umhverfisþings Sameinuðu þjóðanna sem lauk í gær í Nairobi í Kenía. Á fundinum voru kynnt fyrirhei... Nánar

Árni Mathiesen,#MeToo og trampólín

Árni Mathiesen,#MeToo og trampólín

6.desember 2017. Í norræna vefriti UNRIC sem er komið á vefinn er rætt við Árna Mathiesen, fyrrverandi ráðherra um það sem tók við þegar hann hætti í stjórnmálum og hóf störf hjá Sameinuðu þjóðunum.... Nánar

Mannréttindabrot í Myanmar gagnrýnd

Mannréttindabrot í Myanmar gagnrýnd

5.desember 2017. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í dag harðlega kerfisbundin og gróf mannréttindabrot gagnvart Rohingja-múslimum í Rakhine-fylki í Myanmar.  Farið var ítarlega yfir... Nánar

Fatlaðir oft útilokaðir frá stefnumótun

Fatlaðir oft útilokaðir frá stefnumótun

3.desember 2017. Ryðja verður burt jafnt áþreifanlegum sem menningarlegum hindrunum til þess að skapa samfélög, sem bjóða upp á raunveruleg tækifæri fyrir alla, alls staðar, segja Sameinuðu þjóðirna... Nánar

 Annar hvor HIV-smitaður í Evrópu greindur seint

Annar hvor HIV-smitaður í Evrópu greindur seint

  1.desember 2017. Evrópa er eini heimshlutinn þar sem HIV-smitum fer fjölgandi, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). 160 þúsund ný smit hafa verið greind á Evrópusvæði stofnunar... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

vakandi 253

 Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 Mannréttindadagurinn

10.desember 2017

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið