Laugardagur, 25 október 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Noregur heldur fast í há framlög til SÞ

Noregur heldur fast í há framlög til SÞ

25. október 2014. Norska stjórnin hefur ekki í hyggju að lækka framlög til Sameinuðu þjóðanna um 20% eins og norskir fjölmiðlar höfðu greint frá. Nánar

Gunnhildur barðist gegn ebólu í V-Afríku

Gunnhildur barðist gegn ebólu í V-Afríku

24. Október. Gunnhildur Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur var að störfum í þrjá mánuði í Sierra Leone og Gíneu sem hafa orðið einna harðast úti í ebóla-farldrinum.  Nánar

"SÞ aldrei mikilvægari" segir Ban

23. október 2014. Sameinuðu þjóðirnar eru nauðsynlegri nú en nokkru sinni fyrr, segir Ban Ki-moon framkvæmdastjóri samtakanna í tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna. Nánar

Senegal: Rappið sigraði ebóluna

Senegal: Rappið sigraði ebóluna

22. október 2014. Rapp-tónlistarmenn hafa leikið stórt hlutverk í því að breiða út þekkingu á ebóla-veirunni í Senegal en það er eina landið í Vestur-Afríku ásamt Nígeríu sem náð hefur að stemma sti... Nánar

Kongólski læknirinn fær Sakharov-verðlaunin

Kongólski læknirinn fær Sakharov-verðlaunin

21. október. Evrópuþingið hefur ákveðið að veita Kongólska lækninum Denis Mukwege Sakharov-mannréttindaverðlaunin. Nánar

Ástaróður til vakandi veraldar

Ástaróður til vakandi veraldar

14. október 2014. Nú er kominn tími til að vakna! Með þetta vígorð að vopni hafa Margrét Marteinsdóttir og Rakel Garðarsdóttir kvatt sér hljóðs á íslenskum bókamarkaði. Nánar

6 þúsund gegn sóun matvæla á Ráðhústorginu

6 þúsund gegn sóun matvæla á Ráðhústorginu

13. október 2014. Skipuleggjendur telja að samkoma sem haldin var gegn sóun matvæla í Kaupmannahöfn í síðustu viku hafi verið fjölsóttasta aðgerð í þessum málaflokki í heiminum til þessa. Rúmlega ... Nánar

Friðarverðlaunum fagnað

Friðarverðlaunum fagnað

  10.október 2014. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna hefur fagnað því að baráttufólk fyrir réttindum barna hafi hlotið Friðarverðlaun Nóbels. Nánar

Noregur lækkar framlög til SÞ um 20%

Noregur lækkar framlög til SÞ um 20%

9.október 2014. Norska ríkisstjórnin hyggst hækka framlög til þróunarmála samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem lagt var fram í gær. Hins vegar er gert ráð lækkun framlaga til stofnana Sameinuðu þjóð... Nánar

Vel heppnuð baráttuhátíð

Vel heppnuð baráttuhátíð

8. október 2014. Baráttuhátíð í Hörpu á þriðjudaginn undir merkjum kynningarátaksins Sterkar stelpur – sterk samfélög var ungu fólki uppljómun og sannkölluð vitundarvakning að sögn kennara sem komu ... Nánar

Sterkar stelpur!

Sterkar stelpur!

6. október 2014. Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í vitundarvakningu frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands sem að þessu sinni kallast Sterkar stelpur -... Nánar

.

vakandi 253

 

Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 

500 days left - let's step up #MDGmomentum!

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing