Þriðjudagur, 26 september 2017
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Norðurlönd: alþjóðasamvinna, umbætur og viðskipti

Norðurlönd: alþjóðasamvinna, umbætur og viðskipti

  26.september 2017. Norðurlöndin lýstu almennum stuðningi við fjölþjóðlega samvinnu, umbætur á starfi Sameinuðu þjóðanna, heimsviðskipti og áframhaldandi þróunaraðstoð í ræðum sínum í árlegum a... Nánar

Einar stýrir þriðju nefnd

Einar stýrir þriðju nefnd

 26.september 2017. Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum stýrir mannúðar- félagsmála og menningarnefnd Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.  Nefndin sem gengur un... Nánar

Plastið komið inn í umræðuna

Plastið komið inn í umræðuna

25.september 2017. Árveknisátakið Plastlaus september hefur gengið vonum framar að sögn skipuleggjenda. “Markmiðið var að koma plastinu inn í umræðuna, fá fólk til þess að ræða málin og byrja a... Nánar

Opnum markaði til að vinna á fátækt

Opnum markaði til að vinna á fátækt

  22.september 2017. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpaði Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna síðdegis í dag og lagði áherslu á gildi Parísarsamningsins um loftslagsbreytingar, sjál... Nánar

Stærsta átak gegn kynbundnu ofbeldi

Stærsta átak gegn kynbundnu ofbeldi

21,september 2017. Evrópusambandið og Sameinuðu þjóðirnar hafa hleypt af stokkunum 500 milljón evru átaki til höfuðs ofbeldi gegn konum.   António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þ... Nánar

 Þrælahald viðgengst hér og nú

Þrælahald viðgengst hér og nú

20.september 2017. Ný rannsókn bendir til að 40 milljónir manna í heiminum í dag hafi verið hnepptar í þrældóm.  Í skýrslu um rannsóknina sem birt var á á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðan... Nánar

Trump hótar Norður Kóreu og Íran

Trump hótar Norður Kóreu og Íran

19.september 2017. Donald Trump, Bandaríkjaforseti hótaði að leggja Norður-Kóreu í eyði ef ríkið réðist á Bandaríkin eða bandamenn þeirra.  Trump hélt fyrstu ræðu sína á Allsherjarþingi Samein... Nánar

Umræður leiðtoga hefjast í dag

Umræður leiðtoga hefjast í dag

19.september 2017. Árlegar umræður þjóðarleiðtoga á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna hefjast í dag. Að lokinni yfirlitsræðu aðalframkvæmdastjórans António Guterres, og ummælum þingforseta ríður B... Nánar

Endalaus skriffinnska heldur vöku fyrir Guterres

Endalaus skriffinnska heldur vöku fyrir Guterres

  18.september 2017.  António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hét því að taka skriffinnskubákn Sameinuðu þjóðanna í gegn í því skyni að efla samtökin til að þau þjóni betu... Nánar

Lýðræði hindrar átök og stuðlar að friði

Lýðræði hindrar átök og stuðlar að friði

  15.september 2017. Lýðræði á undir högg að sækja víða um heim. Mannréttindi, málfrelsi, umburðarlyndi og jafnrétti eru dregin í efa og þar með grafið undan friði og stöðugleika. Þema Alþjóð... Nánar

Aðstoð við Rohingya og umbætur efst á baugi

Aðstoð við Rohingya og umbætur efst á baugi

 14.september 2017. António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna bað þjóðir heims í dag um að koma 380 þúsund Rohingya flóttamönnum til aðstoðar, en þeir hafa flúið til Bangladesh fr... Nánar

{mosLoadPosition latestnews}

vakandi 253

 Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

Hvað er Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna?

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið