Föstudagur, 19 desember 2014
UNRIC logo - Íslenska

Sameinuðu þjóðirnar
á þínu máli

Mynd af máltíð í faðmi fjölskyldunnar

Mynd af máltíð í faðmi fjölskyldunnar

18. desember 2014. Hvers vegna er fjölskyldumáltíð mikilvæg? Í ys og þys nútímans verður sífellt mikilvægara að gefa sér tíma til að setjast niður í faðmi fjölskyldunnar og njóta þess að borða saman... Nánar

Engan ber að skilja eftir útundan

Engan ber að skilja eftir útundan

  15.desember 2014. Önnur lönd geta lært af því hvernig Ísland brást við fjármálakreppunni, að sögn Óháða sérfræðings Sameinuðu þjóðanna um erlendar skuldir og mannréttindi. Nánar

Miðill sem virkar án tillits til tungumáls, menningar eða trúarbragða

Miðill sem virkar án tillits til tungumáls, mennin…

  14.desember 2014. Rein Skullerud, frá Noregi er yfirmaður ljósmyndadeildarinnar hjá Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP). Hann er Norðurlandabúi Sameinuðu þjóðanna hjá okkur að þessu sinni. ... Nánar

 Burt með vetrarfötin, loftslagsbreytingar í vændum!

Burt með vetrarfötin, loftslagsbreytingar í vændu…

13. desember 2014. Skopmyndateiknarar sýna stundum Norðurlandabúa í sundfötum við hliðina á bráðnandi snjó til að sýna loftslagsbreytingar. Kannski að fólk tæki því fagnandi en er raunveruleikinn sv... Nánar

Loftslagsmál ofarlega á blaði í Svíþjóð

Loftslagsmál ofarlega á blaði í Svíþjóð

12. desember 2014. Rauð-græna stjórnin í Svíþjóð lagði á stuttum valdaferli sínum 500 milljónir Bandaríkjadala (andvirði tæpra sextíu og tveggja milljarða króna) til Græna loftslagssjóðsins, eggjaði... Nánar

Bensín og kol kvödd í Danmörku

Bensín og kol kvödd í Danmörku

9. desember 2014. Danir stefna að því að verða fyrsta þjóð heims sem verði óháð jarðefnaeldsneyti eigi síðar en 2050. Jafnframt er stefnt að því að Danmörk hætti að nota kol fyrir 2025. Líta ber á ... Nánar

Allir dagar eru mannréttindadagar

Allir dagar eru mannréttindadagar

10.desember 2014. Vígorð Alþjóðlega Mannréttindadagins í ár, Mannréttindi 365, minnir á grunnhugmynd Mannréttindayfirlýsingarinnar um að allir, alls staðar, alltaf eiga rétt á að njóta mannréttind... Nánar

Matargjafir hafnar á ný til sýrlenskra flóttamanna

Matargjafir hafnar á ný til sýrlenskra flóttamanna

9.desember 2014. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) tilkynnti í dag að mataraðstoð væri hafin á ný til landflótta Sýrlendinga í nágrannlöndunum eftir velheppnaða fjársöfnun í heiminum. Nánar

SÞ hvetja Svía til að binda enda á mismunun

SÞ hvetja Svía til að binda enda á mismunun

   8. desember 2014. Svíar af afrískum uppruna og Afríkubúar verða fyrir barðinu á kynþáttahatri og mega þola hatursfulla orðræðu þrátt fyrir viðleitni stjórnvalda til að stemma stigu við s... Nánar

Dularfulli lundinn sem hvarf

Dularfulli lundinn sem hvarf

6. desember 2014. Í augum flestra Íslendingar eru Vestmannaeyjar tengdar lundanum órjúfandi böndum. Meir að segja knattspyrnulið Eyjanna, ÍBV, er stundum uppnefnt „lundarnir”. Nánar

Norræna fréttabréfið: Norðurlönd – næsta Ibiza?

Norræna fréttabréfið: Norðurlönd – næsta Ibiza?

  5.desember 2014.  Í norræna fréttabréfi UNRIC að þessu sinni beinum við sjónum að hvernig þróunin er í loftslagsmálum á Norðurlöndum: Verðum við að stuttbuxum og hlýrabol um jólin eftir h... Nánar

.

vakandi 253

 

Vefsíða Vakandi og UNRIC um sóun matvæla

 

Myndbandið:

72 tímar til að bjarga sýrlenskum flóttamönnum frá sulti 

 

 

 

 

nordic newsletter 253x60 banner is 

Smellið hér til að fá fréttabréfið

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing